Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 79

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 79
arháskóla doktorsritgerð um æxli í mænunni. 14. mai var Sigurður Nordal kjörinn heiðursdoktor við há- skólann i Leeds. 72 stúdentar útskrifuðust úr Menntaskólanum í Rvík.Hæsta einkunn hlaut Þórdís Þorvaldsdóttir, 8.85. Úr Menntaskólanum á Akureyri útskrifuðust 49 stúd- entar. Hæsta einkunn hlaut Halldór Þormar, 7.40 (eftir Örsteds einkunnastiga). Úr Verzlunarskólanum i Rvík útskrifuðust 10 stúdentar. Hæsta einkunn hlaut Björn Júlíusson, 7.30 (eftir Örsteds einkunnastiga). Samgöngur. Bílum fjölgaði allmjög á árinu eins og undanfarin ár. Flugsamgöngur efldust, bæði til út- landa og innanlands. Flugfélagið „Loftleiðir“ keypti skymasterflugvél, „Heklu“, sem var í förum til út- landa. Unnið var að endurbótum á flugvöllum allviða á landinu. Bandariska flugfélagið „American Over- seas Airways" tók að mestu við starfrækslu Kefla- víkurflugvallar í marz. íslendingar önnuðust sjálfir radíóflugþjónustu og starfræktu í þeim tilgangi stöð í Gufunesi. — Siglingar voru allmiklar til Ameríku, Bretlands og meginlands Evrópu. Önnuðust þær hæði íslenzk skip og erlend leiguskip. „Dronning Alexandrine“ var i förum milli Rvíltur og Khafnar. Strandferðir voru með líkum hætti og áður. Nýtt strandferðaskip „Herðubreið“ kom til landsins í des- ember. Skipatjón og flugslys. 21 íslendingur drukknaði á árinu (árið áður 43). 13 íslenzk skip fórust á árinu. 54 erlendum sjómönnum var bjargað við Island. Frækilegasta björgunarafrekið var björgun áhafnar- innar af brezka togaranum „Dhoon“, er fórst við Látrabjarg í des. Tókst björgunarsveit úr Rauða- sandshreppi að bjarga flestum skipverja í land, og þurfti að síga niður í fjöru til þess. Síðan voru skip- hrotsmenn fluttir upp bjargið við afar erfið skilyrði. Vakti þetta afrek mikla athygli í Bretlandi og víðar um lönd. — Flugslys urðu miklu meiri en nokkru (77)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.