Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 111

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 111
mennina heima fyrir. Leikrit Jóhanns sköpuðu for- dæmi í islenzkri leikritun, sem minni spámenn fylgdu af misjafnlega mikilli andagift, og komið getur það fyrir þann dag i dag, að gagnrýnendur yggli sig framan i leikritahöfunda, sem gleyma boðorðinu um „skáldleg tilsvör", eða standa sig ekki sem bezt við spakmælaausturinn. Andagift Jóhanns Sigurjónssonar og skáldleg spekt voru þess umkomin að þoka leiklistinni hér fram um drjúgan spöl. Leikrit hans voru verkefni fyrir mikla hæfileika. Þau gáfu leiksviðinu klið, íburð og lit, sem var þar ekki áður. Leikendur uxu á því að glíma við þau. En það gleymist alltof oft, að stíll þeirra á ekki við leikrit þeirra, sem á undan fóru eða á eftir komu. Þá sjaldan leikrit Jóhanns falla á sýningu, sem komið hefur fyrir erlendis en sjaldan hér á landi, þá er oft um að kenna, að leikendur eða leikstjórar eru sneyddir rómantískri sundurgerð, sem er eitt höfuðeinkenni á stíl Jóhanns. 6. Indriði Einarsson, Einar H. Kvaran og Jóhann Sigurjónsson bjuggu íslenzka leiksviðið í hendur þeirri kynslóð, sem nú lifir. Samferðamaður þeirra var Guðmundur Kamban (1888—1945) og, að þeim liðnum, fremstur íslenzkra leikritahöfunda til ævi- loka, er hann féll fyrir morðingjahendi suður i Dan- mörku. Áhrif Guðmundar Kambans á íslenzka leik- mennt eru samt minni en hinna þriggja. Frá því hann lauk námi í Latínuskólanum í Reykjavík, var hann alla tið búsettur erlendis, og störf sin vann hann er- lendu leiksviði og erlendri leikmenningu, en vel má kalla hann merkisbera íslenzkrar leiklistar á þeim vettvangi. Sjónarmið Guðmundar Kambans og leik- listarmanna heima fyrir voru ekki hin sömu og kom til áreksturs 1927, er Guðmundur gerði þá kröfu til leikenda i Reykjavík, að þeir tækju upp starfsað- (109)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.