Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 45
legasta hliðin á efnahagsmálum Evrópu er samt greiðslujöfnuðurinn gagnvart umheiminum. 1938 var verzlunarjöfnuður Evrópu (að Sovétríkjunum frá- töldum) gagnvart umheiminum óh.agstæSur um 2.1 inilljarð dollara (13.5 milljarða kr.), þ. e. a. s. fluttar voru inn til Evrópu vörur fyrir þessari fjárhæS meira en flutt var út. Samt sem áður versnaði efna- hagur Evrópu gagnvart umheiminum ekki. Evrópu- ríkin áttu stóreignir í öðrum heimsálfum og höfðu af þeim miklar tekjur eða hvorki meira né minna en 1.4 milljarða dollara (9.1 milljarð kr.) á fyrrnefndu ári, og nægði það til þess að greiða næstum fjórðung alls vöruinnflutnings þessara ríkj'a. Auk þess höfðu þau miklar aðrar duldar tekjur, aðallega af sigling- uin, og námu þær á þessu ári 0.7 milljörðum dollara (4.5 milljörðum kr.), svo að liallinn á verzlunarjöfn- uðinum jafnaðist algerlega með þessum tveim tekju- liðum. 1947 var ástandið hins vegar gerbreytt orðið. Verzlunarjöfnuðurinn varð þá óhagstæður um 6.9 milljarða dollara (45 milljarða kr.). En i stríðinu hafði Evrópa orðið að eyða mestum hluta eigna sinna í öðrum löndum, svo að tekjur af þeim urðu nu aðeins 0.4 milljarðar dollara (2.6 milljarðar kr.) eða 1 milljarð dollara (6.5 milljörðum kr.) minni en 1938, og í stað annarra dulinna tekna komu nú dulin gjöld, að upphæð 1 milljarður dollara (6.5 milljarðar kr.), aðallega vegna herkostnaðar utan Evrópu, svo að greiðsluhallinn var 1947 7.5 milljarðar dollara (49 milljarðar kr.), og hafði greiðsluaðstaðan versnað um þá upphæð siðan 1938. Þessi mikli halli var jafnaður með lánum þeim, sem Bretar höfðu tekið í Banda- ríkjunum og Canada, sölu gulls og dollaraeigna, lán- um úr alþjóðagjaldeyrissjóðnum og ýmiss konar að- stoð frá Bandaríkjunum. Þegar þess er gætt, að þrátt fyrir þennan mikla greiðsluhalla gagnvart umheiminum hafa lifskjör í Evrópu verið mun rýrari en fyrir stríð, er augljóst, (43)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.