Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 49

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 49
við önnur ríki. Jafnframt skyldi það greiða fyrir sölu til Bandaríkjanna á þeim vörum, er þau þörfn- uðust, en ríkið hefði umfram þarfir sínar og venju- legan útflutning. Fengi ríkið vörurnar að gjöf, skyldi það leggja tilsvarandi fjárhæð til hliðar i innlendum gjaldeyri og ráðstafa henni ekki nema í samráði við Bandaríkjastjórn og svo enn fremur láta henni í té vmsar skýrslur. Frumvarpi Trumans var breytt talsvert í meðför- um þingsins. Fjárveitingin var lækkuð nokkuð, og var samþykkt að gera ráð fyrir 5.3 milljarða dollara (34.5 milljarða kr.) fjárveitingu á fyrsta árinu. Tveim nýjum skilyrðum var bætt i frumvarpið, og er ann- að þeirra þýðingarmikið. Við skilyrðið um, að ríki, sem vildi njóta aðstoðar, skyldi greiða fyrir sölu til Bandaríkjanna á vörum, sem þau skorti, en það hefði umfram þarfir og venjulegan útflutning, var þvi bætt, að bandarískir þegnar og bandarisk fyrir- tæki skyldu hafa sama rétt og innlendir aðilar til framleiðslu á slíkum vörum i hlutaðeigandi ríki. Þá var og bætt við ákvæði um afhendingu á vörum, sem hlutaðeigandi riki ætlaði að nota til framleiðslu á afurðum, er tilætlunin væri að selja löndum, sem taka ekki þátt í áætluninni, og Bandaríkjastjórn mundi af öryggisástæðum ekki leyfa útflutning á. Enn fremur var svo ákveðið, að helmingur þess vörumagns, sem sent yrði til Evrópu samkvæmt lög- unum, skyldi flutt með bandarískum skipum. Aðrar breytingar voru þýðingarlitlar. Þannig var frumvarpið endanlega samþykkt 3. april siðastliðinn, og komu lögin þegar til fram- kvæmda. Þótt aðstoðin væri að vísu minni en Evrópu- ríkin höfðu óslcað og þau fái talsvert minna af ýms- um þeim vörum, er þau töldu sig hafa brýna þörf fyrir, einkum framleiðslutækjum og þýðingarmikl- um hráefnum, er samt enginn vafi á því, að þær vörusendingar, sem koma munu frá Bandaríkjunum (47)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.