Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 116

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 116
og í saipræmi við hin nýju viðhorf verið bókmennta- legs eðlis, en ekki í lífrænu sambandi við sjálft leik- sviðið. Merkastar tilraunir í þessa átt gerðu tveir vinir Jóhanns Sigurjónssonar. Bæði Sigurður Eggerz (1875 —1945) og Sigurður Nordal (1886—) voru snortnir af persónulegum töfrum skáldsins, en hvorugur hafði sér til skaðsemdar bergt á áfengum miði skáldskapar Jóhanns. Þeir fara sínar eigin götur, og sína hvor, til að opna fjarvidd leiksviðsins og rýma þar til fyrir mannlífi niitímans. Sameiginlegt er þeim, að þeir skoða leiksviðið sem fjórvíðan stað. Það er ekki aðeins rúm, þar sem haldin er sýning á fólki, heldur athafnasvæði, þar sem nútíð er snúin úr þátíð og höfð til spásagnar um framtíð. Tíminn er fjórða viddin i leikritum þeirra Sigurðanna. Einkum er vert að veita athygli innskotsþættinum i „Uppstign- ingu“ (1946) eftir Sigurð Nordal. Hann er snilli- hragð höfundar, sem gerir sýnd að veruleika og veruleika að sýnd í ótímasettri uppstigningu á helga- fell. Höfundurinn sér sýnir þarna uppi, þær eru allar bundnar líðandi stund, en hvílík er framtið mann- lífsins niðri á eyrinni? Fyrsta bók Sigurðar Eggerz heitir „Sýnir“. Það er nærri táknrænt fyrir þennan leikritahöfund, sem hefur enn ekki komizt upp á leiksviðið. Leikrit hans: „Það logar yfir jöklinum“ (1937), „Líkkistusmiður- inn“ (1938) og „Pála“ (1942) eru sýnir sjáanda. Stíll- inn er hnökróttur, en þar sem hann er beztur gefur auga leið á bak við og út yfir líðandi stund og orð- anna hljóðan, en það er ekki heiglum hent að koma þessum leikritum fyrir á leiksviði, svo að töfrar þeirra fari ekki forgörðum. Rithöfundarnir Halldór Kiljan Laxness (1902—), Gunnar Benediktsson (1892—-), Axel Thorsteinson (1895—), Gunnar M. Magnúss (1898—), Böðvar frá Hnífsdat (1906—), Gísti Ásmundsson (1906—) og (114)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.