Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 67
marz ’77. Ingólfur Daðason verkstj., Rvík, 24. júní, f.
22. des. ’86. Ingólfur Hrólfsson form. verkamannafél.
á Seyðisfirði, 5. júli. Ingólfur Sigurðsson sjóm. frá
Kirkjubrú, Álftanesi, fórst 23. apríl, 26 ára. Ingunn
Jónsdóttir fyrrv. hfr. á Kornsá, Vatnsdal, 9. ág., f.
30. júlí ’55. Ingunn Sigurðardóttir fyrrv. hfr. á Tóft-
um, Stokkseyrarhr., 18. maí, f. 12. nóv. ’64. Ingvar
Pálmason alþm., Neskaupstað, 23. júní, f. 26. júlí ’73.
Jenny Eyland hfr., Akureyri, 22. nóv., f. 25. ág. ’96.
Jens Barsnes, Húsavík, fórst í flugslysi 29. maí. Jens
Þ. Haraldsson, Vífilsstöðum, 16. sept., f. 9. júni ’05.
Jensína Eiríksdóttir húsfr., Flateyri (kona Ásgeirs
Guðnasonar kaupm.), 11. febr., f. 18. marz ’87. Jó-
hann Guðjónsson Eyrarbakka, fórst í flugslysi 29. mai.
Jóhann G. Runólfsson frá Kornsá, Vatnsdal, 11. jan.,
f. 2. febr. ’20. Jóhann E. Þorsteinsson kaupm. og út-
gerðarm., ísafirði, 28. maí, f. 30. jan. ’78. Jóhanna Ing-
ólfsd. húsfr., Rvík, 26. nóv., f. 17. okt. ’74. Jóhanna
.1. Kjærnested ekkjufrú, Hafnarf., 2. júlí, f. 19. jan. ’63.
Jóhannes Eyjólfsson fyrrv. bóndi í Fagradal, Hóls-
fjöllum, 12. sept., f. 24. maí ’73. Jóhannes L. Jóhannes-
son prentari, Rvík, 27. marz, f. 16. des. ’12. Jóhannes
Magnússon fyrrv. bóndi í Skarfanesi, Landi, 1. nóv.,
f. ’61. Jóhannes M. Sandhóim fyrrv. kaupm. á Sandi,
Snæf., 14. des., f. 28. febr. ’84. Jón Auðunsson fyrrv.
bóndi á Kúludalsá, Innra-Akraneshr., 14. febr., f. 1.
sept. ’67. Jón Sig. Bárðdal, Rvík, i des., f. 20. maí ’68.
Jón Bjarnarson verzlm. frá Sauðafelli, 14. jan., f. 4.
maí ’94. Jón J. Blöndal hagfr., Rvík, 30. okt., f. 6. okt.
’07. Jón J. Brynjólfsson sútunarmeistari, Rvik, 25.
maí, f. 10. júlí '01. Jón Daníelsson vélvirki frá Tann-
stöðum, V.-Hún., 7. marz, f. 7. apríl ’20. Jón J. Ein-
arsson bóndi, Sælingsdalstungu, Hvammssveit, 27.
febr., f. 22. apríl ’98. Jón Erlingsson fyrrv. bóndi á
Kollslæk, Hálsasveit, 24. apríl, f. 14. júní ’60. Jón
Guðmundsson, Eiðsstöðum, Rvik, i jan., f. 30. okt.
’60. Jón Hermannsson úrsmiðameistari, Rvík, 19.
(65)
5