Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 48
honni stæði. Áætlunum Parísarfundarins var hins vegar breytt talsvert og aðstoðarþörfin talin minni en hann hafði gert. Meðan málið var rætt í Banda- ríkjunum, heyrðust um það ýmsar raddir, að ástæðu- laust væri fyrir Bandaríkin að styðja viðreisn ríkja, sem væru að meira eða minna leyti að kollvarpa því hagkerfi, sem Bandaríkin byggju við og tryðu á, með áætlunarbúskap og þjóðnýtingu. Kom þetta illa við marga þá í Vestur-Evrópu, Sem annars voru mál- inu fylgjandi, einkum jafnaðarmenn og aðra, sem voru vinstri-sinnaðir, enda sátu jafnaðarmannastjórn- ir víða við völd. Nefndirnar, sem um málið fjölluðu i Bandaríkjunum, andmæltu því þó, að nokkur stjórn- málaskilyrði væru sett fyrir aðstoðinni. Hinn 19. desember s. 1. lagði Truman Bandarikja- forseti frumvarp sitt fyrir þingið. Var þar gert ráð fyrir því, að aðstoðin hæfist 1. april 1948, en að- stoðartímabilið skyldi vera til 30. júní 1952, og á því tímabili var gert ráð fyrir 17 milljarða dollara (110 milljarða kr.) heildarfjárveitingu í þessu skyni, en 7.3 milljarða dollara (47.5 milljarða kr.) fjárveitingu á fyrsta 1 Vt árinu. Framkvæmdir skyldu vera i hendi sérstaks framkvæmdarstjóra, er skyldi ákveða um ráðstöfun aðstoðarfjárins, en honum heimilað að kveða á um, hvort aðstoðin yrði veitt sem gjöf, sem lán eða gegn staðgreiðslu. Jafnframt var gert ráð fyrir sérstökum fulltrúa i Evrópu, og skyldi hann hafa á hendi yfirstjórn aðstoðarinnar þar. Ef riki vildi verða aðstoðar aðnjótandi —- en á þvi skyldu eiga kost öll Evrópuriki, sem aðhylltust stefnu frum- varpsins og vildu taka þátt i allsherjaráætlun um viðreisn Evrópu — var gert ráð fyrir því, að það gerði sérstakan samning við Bandaríkjastjórn, þar sem m. a. ýmsum skilyrðum yrði fullnægt. Skilyrði þessi voru yfirleitt almenns eðlis. Ríkið skyldi skuld- binda sig til þess að efla framleiðslu sína, koma fjármálum sínum í viðunandi horf og hafa samvinnu (46)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.