Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 86

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 86
Sporði, og sparast við það krókurinn inn að Hálf- danartungum. Auk þess voru brúuð Heinabergsvötn i Austur-Skaftafellssýslu og Skaftá undan Holti á Síðu. Byggðar voru allmargar smábrýr og nokkrar gamlar brýr breikkaðar og endurbættar. Flóðvarna- garðurinn undir Vindheimabrekkum i Skagafirði var treystur. Efnisskortur bagaði framkvæmdir i símamálum. Hafinn var undirbúningur að stækk- un sjálfvirku stöðvarinnar í Rvik. Lína var lögð frá Hafnarfirði til Krýsuvíkur. Unnið var að jarðsíma- lagningu milli Hvalfjarðar og Hrútafjarðar og lagður héraðsjarðsími í Borgarfirði. Viðbótarlína var lögð milli Lækjamóts og Hnausa i Húnavatnssýslu. End- urbætur og breytingar á línum voru gerðar á Skóg- arströnd, Skagafirði, Skaftafellssýslu o. v. Enn var unnið að jarðsímalagningu á Oddsskarði. Innanbæj- arkerfi ýmissa bæja voru og að meira eða minna leyti lögð í jörðu. Notendasímar voru lagðir á næst- um 300 sveitabæi. Talstöðvar og viðtæki voru sett í mörg skip og báta. Opnað var talsímasamband við Bandaríkin, Fraltkland, Belgiu og Sviss. Verzlun. Bretland var langmesta viðskiptaland ís- lendinga á árinu. Andvirði innfluttra vara frá Bretlandi nam 190.3 millj. kr. (árið áður 164 millj- kr.), frá Bandaríkjunum 121.3 millj. kr. (árið áður 111.3 millj. kr.), frá Svíþjóð 34.7 millj. kr. (árið áður 56.2 millj. kr.), frá Danmörku 30.8 millj. kr. (árið áður 32.8 millj. kr.), frá Kanada 18.8 millj. kr. (árið áður 18.9 millj. kr.), frá Ítalíu 14.3 millj. kr. (árið áður 4.9 millj. kr.), frá Póllandi 14 millj. kr. (árið áður 2.2 millj. kr.), frá Tékkóslóvakíu 12.9 millj. kr. (árið áður 2.9 millj. kr.), frá Venezúela 12.3 millj. kr. (árið áður 3.6 millj. kr.), frá Frakklandi 9 millj. kr. (árið áður 3 millj. kr.), frá Sovétsam- bandinu 8.9 millj. kr. (árið áður 9 millj. kr.), frá Belgíu 8.8 millj. kr. (árið áður 5.5 millj. kr.), frá Noregi 7.3 millj. kr. (árið áður 10.3 millj. kr.), frá (84)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.