Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 71
Þorsteinsson (frá Barkarstöðum, Fljótshl.) afgreiÖslu-
maður, Rvílt, 3. ág., f. 22. marz ’77. Ólina Eysteins-
dóttir húsfr., Rvík, 29. marz, f. 11. fehr. ’79. Ólöf Snœ-
björnsdóttir, Sauðárkróki, í júní. Páll Halldórsson
skósm. frá Rauðnefsstöðum, Rang., 15. marz, f. 5. maí
’68. Páll Steingrímsson fyrrv. ritstj., Rvík, 23. ág., f,
25. marz ’79. Páll Stefánsson fyrrv. bóndi á Ásólfs-
stöðum, Gnúpverjahr., 6. ág., f. 16. des. ’76. Peter L.
Mogensen, lyfsali, Rvík, 4. apríl, f. 4. ág. ’74. Pétur
Bóasson byggingam. frá Stuðlum, Reyðarf., 29. apríl,
59 ára. Pétur Eggertsson, Rvík, 15. sept., f. 11. apríl
’27. Pétur G. Guðmundsson fjölritari og ritliöf., Rvík,
13. ág., f. 6. sept. ’79. Ragnar Guðmundsson loftskeyta-
maður, Rvík, fórst í flugslysi 29. maí, f. 15. des. ’21.
Ragnar S. Stephensen nem., Rvík, 25. ág., f. 31. júlí
’31. Ragnheiður Björnsdóttir hfr. frá Saurbæ, Vatns-
nesi, 8. apríl, f. 14. maí ’90. Rannveig Engilhertsdótt-
ir, Bolungavík, 23. ág., 94 ára. Rannveig Gissurar-
dóttir húsfr., Rvik, 26. ág., f. 21. okt. ’64. Rannveig
Kristjánsdóttir, Akureyri, fórst í flugslysi 29. maí.
Runólfur Eyjólfsson fyrrv. bóndi á Beigalda, Mýra-
sýslu, 29. jan., f. 24. júní ’87. Runólfur Jónatansson
verzlm., Grafarnesi, Grundarfirði, 18. jan., f. 3. jan.
’73. Rútur Þorsteinsson frá Steinum, Eyjafjallasv.j 13.
marz, f. 22. sept. ’21. Rögnvaldur Jónsson verkamaður,
Rvík, 30. ág., f. 30. des. ’02. Saga St. Geirdal frá Gríms-
ey, fórst í flugslysi 29. maí, f. 23. júní ’05. Salbjörg
Halldórsdóttir frá Horni, N.-ís., 2. ág., f. 4. okt. ’70.
Salómon Rósinkransson fyrrv. bóndi á Folafæti, N.-
ís., 22. maí, 85 ára. Samúel Guðmundsson fyrrv. bóndi
á Kirkjubóli, Litlanesi, Barð., 25. apríl, f. 9. júlí ’87.
Sesselja Jónsdóttir fyrrv. húsfr. á Kalastöðum, Hval-
fjarðarströnd, 15. júlí, f. 16. ág. ’54. Sigbjörn Guðjóns-
son bóndi, Vattarnesi, S.-Múl., lézt af slysförum 23.
okt., 28 ára. Sigriður Gunnarsdóttir, Papey, S.-Múl.,
11. marz, f. 13. okt. ’69. Sigríður Gunnlaugsdóttir flug-
þerna, Rvík, fórst í flugslysi 29. maí, f. 5. ág. ’23. Sig-
(69)