Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 85
syðra á Ströndum. Þá var og tekinn í notkun vitinn á Digranesi við Bakkafjörð. Nýtt vitaskip, „Hermóð- ur“, sem smíðað var í Svíþjóð, kom til íslands í nóvember. Mikið var unnið að vegagerð og viðhaldi vega viðs vegar um land. Eru nú stórvirkar vinnuvélar æ meir notaðar við vegavinnu. Akfærir vegir á landinu eru nú nær 5000 km. Allvíða var unnið að vegagerð í Borgarfirði og á Mýrum, t. d. frá Innra-Akranesvegi að hinum fyrirhugaða ferjustað í Katanesi við Hval- fjörð. Einnig var talsvert unnið i Álftaneshreppi á Mýrum. Nokkuð var unnið í Ólafsvikurvegi á Snæ- fellsnesi og í Dalasýslu, einkum í Klofningsvegi. Unn- ið var í Reykhólasveit og Þorskafjarðarheiðarvegur endurbættur. Kleifaheiðarvegur frá Patreksfirði til Barðastrandar var fullgerður. Hafin var vegagerð út með Patreksfirði að sunnan áleiðis til Hvalskers og Rauðasands. Þá var og unnið í Tálknafirði og i Óshlíðarvegi milli Bolungavíkur og Hnífsdals. Nokk- uð var unnið i Bitruhálsvegi i Strandarsýslu. Á Norð- urlandi var einkum unnið í Norðurárdal í Skaga- firði og á Öxnadalsheiði. Einnig var unnið í Göngu- skarðsvegi og Inn-Skagafjarðarvegi. Lokið var við veginn yfir Siglufjarðarskarð, og var hann mikið farinn um sumarið. Einnig var unnið að Lágheiðar- vegi til Ólafsfjarðar, en honum var ekki lokið að fullu. Á Austurlandi var unnið að Úthéraðsvegi, Fjarð- arheiðarvegi, Oddsskarðsvegi o. v. Nokkuð var unnið að vegagerð sums staðar í Skaftafellssýslum og Rang- árvallasýslu. Nokkuð var unnið í Selvogsvegi, en lítið i Krýsuvíkurvegi. Byggðar voru tíu allstórar brýr. Var hengibrúin á Jökulsá á Fjöllum mest þeirra, og var hún opnuð fyrir umferð 20. sept. Auk þess voru brúaðar Álftá á Mýrum, Hörðudalsá og Haukadalsá i Dölum, Arn- arbýla og Móra á Barðaströnd og Þórsá á Vatns- nesi. Norðurá í Skagafirði var brúuð undir Heiðar- (83)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.