Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 104

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 104
víkur 1939 og árið eftir í Vestmannaeyjum, en önnur ieikrit eftir hann eru „Hreppstjórinn á Hraunhamri“ (1944), „Dómsdagur“og ævintýraleikarnir „Bergmál“ (1938), en auk þess hefur hann samið mesta urmui af leikritsþáttum fyrir útvarp. Lipur talandi og kímni, sem stundum er brandarakennd, eru enn sem komið er höfuðeinkennin á leikritagerð Lofts. Síra Jakob Jónsson (1904—) hefur samið sjó- mannsleikritið „Öldur“, sem Leikfélag Reykjavíkur sýndi 1940. Annað leikrit eftir síra Jakob var sýnt vestur i Winnipeg veturinn 1938—39, en efnið í báða þessa leika mun höf. hafa sótt til átthaga sinna austur í Fjörðu. Útvarpsleikrit hefur hann þar að auki samið og sögusjónleik um Tyrkja-Guddu, sem vænt- anlegur er á prenti innan skamms. Fyrir leiksviðið í Iveflavík hefur Helgi S. Jónsson kaupmaður (1910—) samið mörg smáleikrit, og eins hefur hann verið forgöngumaður um leiksýningar þar síðustu árin. Helgi lék fyrst í Reykjavík í félagi ungra manna, sem þeir nefndu Litia leikfélagið, og er þess getandi vegna leikrita Óskars Kjartanssonar (1911—1937), sem félagið sýndi. íslenzkt leiksvið átti áreiðanlega á bak að sjá upprennandi leikrita- skáldi, þegar Óskar Kjartansson féll frá. Ævintýra- Ieikar hans: „Álfafell“, „Hlini kóngsson", „Töfra- flautan“ o. fl. eru að vísu nokkuð unggæðislegir að efni, en framsetningin er þróttmikil, og einstök leik- atriði fara prýðis vel á leiksviði. Nokkuð hefur verið af því gert víða um land að snúa sögum upp i leikrit. Langflestar tilraunir til að afla leiksviðinu efniviðar á þenna hátt hafa verið gerðar út frá skáldsögum Jóns Thoroddsens. Leikritsgerðir „Manns og konu“ og „Pilts og stúlku“ skipta tugum, eins og lesa má í ágætu riti dr. Steingríms J. Þor- steinssonar um Jón Thoroddsen og skáldsögur hans. Vafalítið raá telja, að merkustu leikritin og þau, sem líklegust eru til langlífis, séu leikrit Emils Thorodd- (102)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.