Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 87
Hollandi 7.3 millj. kr. (árið áður 5.9 millj. kr.), frá
Finnlandi C.4 millj. kr. (árið áður 2.3 millj. kr.),
i'rá Sviss 4.7 milj. kr. (árið áður 3.9 millj. kr.), frá
Brasilíu 4.3 millj. kr. (árið áður 2.3 millj. kr.), frá
Þýzkalandi 3.2 millj. kr. (árið áður nær enginn),
frá Spáni 2.2 millj. kr. (árið áður 0.2 millj. kr.),
frá Grikklandi 2 millj. kr. (árið áður enginn), frá
Argentínu 1.7 millj. kr. (árið áður 0.1 millj. kr.),
frá Portúgal 1 millj. kr. (árið áður 1.8 millj. kr.).
Nokkur innflutningur var og frá Uruguay, Indlandi,
Færeyjum, Palestínu, Ástraliu o. fl. löndum. —■
Andvirði útfluttra vara til Bretlands nam 107.4
millj. kr. (árið áður 105.8 millj. kr.), til Sovétsam-
bandsins 54.2 millj. kr. (árið áður 57.7 millj. kr.), til
Ítalíu 24.1 millj. kr. (árið áður 6.5 millj. kr.), til
Bandaríkjanna 15 millj. kr. (árið áður 38.4 millj.
kr.), lil Tékkóslóvakíu 14.2 millj. kr. (árið áður
8.5 millj. kr.), til Grikklands 13.2 millj. kr. (árið
áður 10.5 millj. kr.), til Frakklands 12.2 millj. kr.
(árið áður 8.7 millj. kr.), til Svíþjóðar 9 millj. kr.
(árið áður 15.3 millj. kr.), til llollands G.l millj. kr.
(árið áður 2.8 millj. kr.), til Danmerkur 5.3 millj.
kr. (árið áður 25.5 millj. kr.), til P’æreyja 5.3 millj.
kr. (árið áður 4.2 millj. kr.), til Þýzkalands 5.3 millj.
kr. (árið áður 0.3 millj. kr.), til Póllands 4.6 millj.
kr. (árið áður 0.8 millj. kr.), til Noregs 4.5 millj.
kr. (árið áður 1.8 millj. kr.), til Finnlands 3.8 millj.
kr. (árið áður 1.4 millj. kr.), til Belgiu 3.8 millj. kr.
(árið áður 0.9 millj. kr.), til Palestínu 1.3 millj. kr.
(árið áður enginn). Nokkur útflutningur var og til
írlands, Sviss, Kanada, Brasilíu o. fl. landa. — Verzl-
unarjöfnuður var mjög óhagstæður. Verðmæti inn-
flutlra vara nam 519.1 millj. kr. (árið áður 443.3
millj. kr.), en verðmæti útfluttra vara 290.5 millj.
kr. (árið áður 291.4 millj. kr.). Innieignir bankanna
erlendis munu hafa verið nær þorrnar í árslok, en
voru um 200 millj. kr. í ársbyrjun.
(85)