Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 40
því leyti, sem allsherjarþíngíð hefur látið til sín taka deilumál snertandi varðveizlu friðarins, hefur það svipaða sögu að segja og öryggisráðið. Á sviði efnahags-, menningar- og mannúðarmála má hins vegar telja, að Sameinuðu þjóðirnar hafi þegar innt af höndum merltilegt starf. Má varast að gera lítið úr þessum þætti starfsemi bandalagsins. Sameinuðu þjóðirnar hafa stofnað til víðtækrar al- þjóðasamvinnu á þessum sviðum, t. d. varðandi heil- brigðismál, menningarmál, mannréttindi, málefni flóttafólks o. fl. o. fl. Þá hefur og bandalagið gengizt fyrir hjálparstarfsemi ýmiss konar, nú síðast barna- hjálp Sameinuðu þjóðanna, sem mönnum er í fersku minni. Starfsferill Sameinuðu þjóðanna er annars enn of skammur til þess að unnt sé að kveða upp nokkurn endanlegan dóm um starfsemi þeirra. Ljóst er, að henni er í ýmsu áfátt og árangurinn í ýmsum efnum minni en menn höfðu gert sér vonir um. En Róm var ekki byggð á einum degi. Menn verða einnig að hafa það hugfast, að það hlýtur að taka langan tíma að skapa þjóðabandalag, sem hafi þau völd og þann styrk, að það geti haldið uppi friði og réttlæti i heiminum. Slík samtök hljóta að verða lengi í deiglunni. . Olafur Johannesson. Marshall-áætlunin. Hinn 3. apríl siðastliðinn samþykkti Bandaríkja- þing mikinn lagabálk, sem bar heitið: Lög um efna- hagssamvinnu við Evrópuriki. í lögum þessum er gert ráð fyrir því, að Bandarikin veiti þeim Evrópu- ríkjum, sem um það vilja semja gegn nánar tilgreind- um skilyrðum, mikla fjárhagsaðstoð til viðreisnar efnahag sínum og framleiðslugetu, og skuli aðstoðin (38)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.