Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 82

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 82
landsins á árinu, og þrír eldri togarar voru keyptir frá Bretlandi. Margir nýir vélbátar komu til landsins frá skipasmíðastöðvum í Svíþjóð og Danmörku, og allmargir voru smíðaðir innanlands. Nokkur fiskiskip voru seld úr landi, aðallega til Færeyja. Nýtt kæliskip, „Foldin“ kom til landsins i nóvember. Alls nam fiski- skipafloti íslendinga haustið 1947 45 000 brúttósmá- lestum', og hafði skipum fjölgað um 56 og lestatala hækkað um meira en 17 000 brúttósmál. frá haustinu á undan. Alls áttu íslendingar haustið 1947 732 skip (af þeim 706 fiskiskip), og allur skipafloti íslend- inga var rúmlega 60 000 brúttósmálestir. Verklegar framkvæmdir. Byggingaframkvæmdir voru allmiklar, en nokkuð dró úr þeim síðari hluta árs vegna efnisskorts. í Rvík var enn unnið að bygg- ingu gagnfræðaskóla- og iðnskólahúss. Unnið var að því að fullgera Mela- og Laugarnesskóla. Þjóðminja- safnshúsið og íþróttahús Háskóla íslands voru full- gerð að mestu. Laugarnesskirkju var að miklu leyti lokið. Stórhýsi Búnaðarbankans var að mestu full- gert. Nokkuð var unnið að Þjóðleikhúsinu. Viðbygg- ingunni við Arnarhvol var lokið að mestu. Unnið var að viðbyggingum við Kleppsspítala og Elliheim- ilið Grund. Lokið var við stórhýsi Nýja Biós. í öktóber tók til starfa Austurbæjarbíó, sem mun vera stærsta samkomuhús landsins (rúmar næstum 800 manns í sæti). Þá tók og til starfa Tripolibíó við Grímsstaðaholt. Lokið var bæjarbyggingum við Skúla- götu, og unnið var að bæjarbyggingum við Miklu- braut og Lönguhlíð. Vatnsveitukerfi Reykjavikur var aukið. Eimtúrbínustöðin við Elliðaár var að mestu fullgerð í árslok. Miklar framkvæmdir og byggingar voru á tilraunastöðinni á Keldum í Mosfellssveit. IMikið kvað og að framkvæmdum á vinnuheimili berklasjúklinga í Reykjalundi. Borað var eftir heitu ’vatni í Mosfellssveit, enn fremur í Krýsuvík, Ölfusi, Laugardælum (fyrir hitaveitu Selfosshrepps), Lauga- (80)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.