Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 81
arsambandið, en sáttmáli þess fjallar um vernd bók- mennta og Iistaverka. Sauðárkrókur fékk kaupstaðar- réttindi á árinu, og fóru fyrstu bæjarstjórnarkosn- ingar þar fram 6. júlí. Útvegur. Heildaraflinn varð um 431 000 tonn (árið áður rúml. 326 000). ísfisksveiði varð um 75 000 tonn (árið áður um 91 000). Hraðfrystur fiskur var 71 000 tonn (árið áður 73 000), saltfiskur 75 000 tonn (árið áður 47 000), niðursoðinn fiskur um 300 tonn (árið áður rúml. 1000), harðfiskur nær enginn (árið áður 700 tonn). Fiskur seldur til neyzlu innanlands var um 2500 tonn eins og árið áður. Síldaraflinn var 217 000 tonn (árið áður um 132 000). Síldveiðin norð- anlands brást að verulegu leyti, en þátttaka í veið- unum var mjög mikil. Hins vegar veiddist mikið af síld á Kollafirði í ársbyrjun og á Iivalfirði síðustu mánuði ársins. Talsverð síld veiddist og á ísafjarðar- djúpi um haustið. Mikið af Hvalfjarðarsíld var sent norður til Siglufjarðar til bræðslu. Bræðslusíldarafl- inn var alls um 2.2 millj hl (árið áður tæpl. 1.2 millj. hl). Saltað var í um 67 000 tunnur sildar (árið áður um 162 000). Stofnað var hlutafélag til að stunda hvalveiðar frá bækistöð í Hvalfirði. Tilraunir voru og gerðar til að hefja hákarlaveiðar að nýju. — Freð- fiskur var fluttur út á árinu fyrir 69 millj. kr. (árið áður 61 millj. kr.), síldarolía fyrir 52 millj. kr. (árið áður 27 millj. kr.), saltfiskur fyrir 47 millj. kr. (árið áður 19 millj. kr.), ísfiskur fyrir 43 millj. kr. (árið áður 62 millj. kr.), lýsi fyrir 23 millj. kr. (árið áður rúmar 28 millj. kr.), saltsíld fyrir 13 millj. kr. (árið áður 28 millj. kr.), sildarmjöl fyrir 11 millj. kr. (árið úður 8 millj. kr.), fiskmjöl fyrir 5% millj. kr. (árið áður 4 millj. kr.), söltuð hrogn fyrir 2 millj. kr. (árið áður nær 3 millj. kr.), niðursoðinn fiskur fyrir 1(4 millj. kr. (árið áður 3 millj. kr.). Fiskiskipastóll íslendinga hefur aldrei aukizt eins mikið á einu ári. 18 nýsköpunartogarar komu til (79)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.