Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 77
eink betri, 141% st., Hinrik Kr. Linnet, I. eink., 160%
st., Jón Gunnlaugsson, I. eink., 157 st., Richard R.
Thors, I. eink., 179% st., Úlfar Jónsson, I. eink.,
183% st., Úlfur Gunnarsson I. eink., 124% st. (lauk
fyrra hluta prófs í Þýzkalandi), Þorgeir Jónsson II.
eink. betri, 132% st., Þóroddur Jónasson, I. eink.,
187% st.
í lögfræði: Ari Kristinsson, I. eink., 197% sti, Axel
Ólafsson, II. eink. betri, 146% st., Brynjólfur Ing-
ólfsson, I. eink., 180 st., Eggert Kristjánsson, I. eink.,
224% st., Einar Ágústsson, I. eink., 214% st., Friðjón
Þórðarson, I. eink., 221% st., Guðjón Hólm Sigvalda-
son, I. eink., 182 st,, Guðmundur Vignir Jósefsson,
I. eink., 217 st., Guðmundur Pétursson, II. eink. betri,
149 st., Guðmundur I. Sigurðsson, I. eink., 210% st.,
Haukur Hvannberg, I. eink., 212% st., Jóhannes Elías-
son, I. eink., 186 st., Lárus Pétursson, I. eink., 188%
st., Magnús Árnason, I. eink., 204% st., Valgarð Krist-
jánsson, II. eink. betri, 161% st., Vilhjálmur Jónsson,
I. eink., 196 st., Önundur Ásgeirsson, II. eink. betri,
176% st.
í tannlækningum: Baldvin Ringsted, I. eink., 148%
st., Ólafur Thorarensen, I. eink., 129 st., Þorsteinn
Ólafsson, II. eink. betri, 114 st.
í verkfræði (fullnaðarpróf í byggingaverkfræði):
Ásgeir Markússon, I. eink., 6.63, Guðmundur Þor-
steinsson, I. eink., 7.13, Helgi H. Árnason, I. eink.,
7.26, Ingi Magnússon, I. eink., 6.43, Ólafur Pálsson, I.
eink., 6.19, Snæbjörn Jónasson, I. eink., 7.26. Auk
þess luku 6 nemendur prófi í fyrra hluta verkfræði
við Háskóla íslands, en þeir munu ljúka námi er-
lendis.
I viðskiptafræði: Bjarni F. Halldórsson, II. eink.
betri, 205 st., Vilberg Skarphéðinsson, II. eink betri,
224 st., Egill Símonarson, I. eink. 286% st.
Meðal íslendinga, er lokið hafa prófi erlendis á
undanförnum árum, eru þessir: Ástvaldur Eydal lauk
(75)