Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 74
son sjóm. frá BændagerSi, Éyjafirði, 27. sept. Teitur
J. Hartmann skáld og lyfjafr., Isafirði, 18. apríl, f-
5. júní ’90. Teodoras Bieliackinas málfræðingur, Rvík,
17. febr., f. 25. des. ’06. Thor Jensen fyrrv. útgm.,
Lágafelli, 12. sept., f. 3. des. ’63. Tryggvi Kr. Jóhanns-
son vélaverkfr., Rvik, fórst í fiugslysi 29. maí ásamt
konu sinni norskri og tveimur börnum, f. 11. okt. ’l7.
Tryggvi Jónsson rithöf. frá Húsafelli, 20. júní, f. 26.
des. ’69. Tryggvi E. Ólafsson fv. bóndi á Víðivöllum
(fremri), Fljótsdal, 26. ág., f. 19. sept. ’74. Una Vagns-
dóttir ekkjufrú, Hafnarf., 23. okt., f. 26. okt. ’95. Valdi-
mar Þorvaldsson frá Arnþórsholti, Lundarreykjadal,
22. des., f. ’81. Valentínus Eyjólfsson verkstj., Rvík,
18. febr., f. 28. júni ’74. Vilborg Jónsdóttir prófasts-
ekkja á Stað, Hrútafirði, í febr., f. 22. júní ’63. Vil-
helmína Árnadóttir fyrrv. húsfr. á Fáskrúðsfirði, 2.
des., f. 7. okt. ’66. Þóra Jónsdóttir prestsekkja frá Auð-
kúlu, A.-Hún., 4. des., f. 15. júni ’72. Þóra J. Magnús-
son ekkjufrú, Rvík (ekkja Jóns Magnússonar forsrh.),
5. sept., f. 17. maí ’58. Þórarinn Ólafsson trésmíðam.,
Borgarnesi, 19. mai, f. 10. maí ’85. Þorbjörg Jóns-
dóttir frá Tóarseli, Breiðdal, d. í Khöfn 10. febr., um
sextugt. Þórdís Guðmundsdóttir fyrrv. hfr. á Leirá.
Borgarf., 27. nóv., f. 23. nóv. ’75. Þórður Arnaldsson,
Akureyri, fórst í flugslysi 29. maí. Þórður Bjarnason
fyrrv. vitavörður frá Götu við Stokkseyri, 20. apríl,
f. 29. okt. ’79. Þorgeir Þorgeirsson bóndi, Höllustöð-
um, Reykhólasveit, 20. april, f. 21. apríl ’62. Þor-
gerður Jónatansdóttir, Hnífsdai, 4. febr., f. 23. des.
’67. Þorgerður Sigurðardóttir húsfr., Hnifsdal, í jan.
Þorgerður Þorvarðardóttir húsmæðraskólakennari,
Rvík, fórst í flugslysi 29. maí, f. 27. sept. ’16. Þorlákur
Einarsson, Akureyri, brann inni 20. sept., um áttrætt.
Þorlákur Einarsson (frá Borg á Mýrum) ftr., Rvík,
27. nóv., f. 8. marz ’98. Þórlaug Sigurðardóttir fyrrv.
húsfr. á Reyni, Innri-Akraneshr., 12. jan., f. 19. maí
’53. Þorsteinn Jónsson bústjóri, Norður-Vík, Mýrdai,
(72)