Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 76
þar þá fjöldi nýrra hvera. Snemma í september kom
hlaup í Súlu. — MikiS ofviSri geisaSi um land.allt
aSfaranótt 3. janúar. UrSu þá allmiklar skemmdir
viSa, t. d. á símalínum. Skip skemmdust á Akureyrar-
höfn. ASfaranótt 9. jan. olli sjógangur og ofviSri tals-
verSum skemmdum á ýmsum mannvirkjum i Yest-
mannaeyjum. 8. febr. laust eldingu niSur í bæjarhús-
in i VoSmúlastaSahjáleigu í Landeyjum og skemmdi
þau talsvert, en tjón varS ekki á mönnum. Seint í
marz féllu snjóflóS i nánd viS ísafjörS og ollu nokkru
tjóni. í byrjun júlímánaSar gerSi fárviSri sums staS-
ar á Austur- og NorSausturlandi. UrSu þá gífurlegir
vatnavextir. Þá drapst allmikiS af sauSfé á Smjör-
vatnsheiSi. ASfaranótt 12. sept. geisaSi ofviSri um
mestan hluta landsins. Fauk þá mikiS af heyjum und-
ir Eyjafjöllum og víSar í Rangárvallasýslu. Skemmdir
urSu þá og í Vestmannaeyjum, NeskaupstaS, Siglu-
firSi og víSar. — í nóv. og des. féllu snjóflóS allviSa
norSanlands. — í sept. barst til landsins mikiS af
erlendum fiSrildategundum, einkum aSmírálsfiSrild-
um. — Á árinu kvaS mjög mikiS aS ýmiss konar
náttúrurannsóknum. HitasvæSi landsins voru könn-
uS meS nýtízku aSferSum. Marmari fannst i StaSar-
sveit á Snæfellsnesi og brennanlegur leirsteinn í
Biskupstungum.
Próf. Embættisprófi viS Háskóla fslands luku þessir
menn:
í guSfræSi: Andrés Ólafsson, II. eink. betri, 109 st.,
Kristján Bjarnason, I. eink., 127% st.
f íslenzkum fræSum (kennarapróf): Björn Þor-
steinsson, I. eink., 96 st. (eftir eldri reglugerS), Her-
mann Pálsson, I. eink., 130% st., (eftir nýrri reglu-
gerS), Sverrir Pálsson, II. eink., 99% st. (eftir nýrri
reglugerS).
í læknisfræSi: Björn Jónsson, I. eink., 176% st.,
Björn Þorbjarnarson, I. eink., 184% st., Erlendur
KonráSsson, I. eink., 161% st., Grímur Jónsson, II.
(74)