Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 109

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 109
síðara að efni tíl samið upp úr skáldsÖgunní „Sam- býli“. í þessum leikritum beitist höfundurinn fyrir hugðarefni sínu, andatrúnni, en einkum er eftir- tektarvert, hverjar kröfur hann gerir nú á gamais aldri til leiksviðsins, enda tókst Leikfélagi Reykja- víkur ekki að uppfylla þær nema til hálfs, þegar leikarnir voru sýndir (Húsbruninn í „Jósafat" og andasj'ningarnar í „Hallsteinn og Dóra“). Til að fara ekki úr tímaröð, verður hér að geta tveggja leikrita eftir Guffmimd Magnússon (Jón Trausta) (1873—1918). Hinn mikilvirki og ágæti skáldsagnahöfundur var um tíma starfsmaður við leikana í Reykjavík og hafði m. a. lært að mála leik- tjöld i utanför sinni fyrir aldamót. „Teitur“ heitir ljóðleikur hans í fimm þáttum ásamt inngangsleik, „Dóttir Faraós" kom út 1914. Leikritin eru til minja um viðkynningu Jóns Trausta og leiksviðsins, * en honum varð skáldskapargáfan happasælli á öðru sviði, eins og alþjóð veit. Hvorugt leikritanna hefur verið sýnt. Næst kemur til sögunnar leikritaskáld, sem jók hróður íslenzkrar leikritunar meir en nokkur annar maður hefur gert fyrr eða síðar. Áður en Júhann Sigurjúnsson (1880—1919) dó, var búið að þýða „Fjalla-Eyvind“ á 9 tungumál, og alveg nýverið hefur leikritið verið tekið upp í safn eftir helztu leikrita- höfunda samtiðarinnar (Chief Contemporary Drama- tists, ritstjóri Thomas H. Dickinson, N. Y. 1943). Jó- hann var víðsfjarri ættjörðinni, þegar hann tók þá ákvörðun að hætta dýralæknisnámi og gerast leik- ritaskáld. Leikhús Kaupmannahafnar heilluðu hann, en ekki er ólíklegt, að leiklistin hafi fyrst snortið huga hans á skólaárunum í Latínuskólanum. Öll árin, sem hann var í skóla, sýndu skólapiltar sjónleika, þar á meðal frumsaminn leik eftir Guffmiuid Guð- mundsson (1874—1919) skáld. Þessir leikar hafa ekki farið fram hjá Jóhanni, sem lýsir því á einum (107)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.