Hugur - 01.01.2006, Side 53

Hugur - 01.01.2006, Side 53
Nytsemi og skilningur 5i ur dæmið engu slíku til leiðar. Þar með er ég líka að halda því fram að hugs- un okkar um gott og illt eigi það til að sofna. Við bregðumst við dæminu á einn eða annan hátt, en þar með er ekki sagt að frjáls hugsun okkar leiki um það. Onot sumra nemendanna vegna eigin viðbragða við dæminu skýrast að mínum dómi öðrum þræði af því að þeir gera sér grein fyrir að þeirra eigin afstaða til dæmisins var h'tið annað en óhugsuð viðbrögð. Um leið reyna þeir á sjálíum sér hve auðvelt það er að leiðast inn á vanhugsaðar brautir í sið- ferðilegum dómum sínum. Og þar sem við hneigjumst eðlilega til að breyta í samræmi við hugmyndir okkar og dóma þá er skiljanlegt að uppgötvun nemendanna geti fengið á þá. Þeir komast að einhverju um sjálfa sig sem þeir kærðu sig ekki um að vita. Fyrir um 40 árum skrifaði Hannah Arendt bók um réttarhöldin yfir Eichmann, manninum sem sá um að flytja Gyðinga og aðra „óæskilega" hópa í útrýmingarbúðir nasista.2 Helsta „uppgötvun“ Arendt var sú hve ósköp venjulegur þessi maður var sem hafði af svo stakri skyldurækni og reglufestu stjórnað flutningi margra milljóna manna í dauðann. Maðurinn sem hún sá í vitnastúkunni í Jerúsalem var ekki „illmennið uppmálað" eins og margir hefðu sjálfsagt búist við; hann var venjulegur, eins og þú og ég. Helsta skýringin á illvirkjum þessa manns, að dómi Arendt, var áberandi en hversdagslegur eiginleiki, eða öllu heldur skortur á eiginleika: Eichmann gat fylgt skipunum óaðfinnanlega og leyst af hendi flókin tæknileg úrlausn- arefni en hann var því sem næst ófær um að hugsa. I þeim skilningi var Eichmann eins og við erum flest; hann var hlýðinn og hugsunarlaus. Ein- hver kynni að benda á að flestir komist bærilega gegnum lífið með þessa eiginleika. Fylgispekt okkar og hugsunarleysi hafa jafnvel verið álitin æski- legir eiginleikar sem ýti undir samstöðu og einhug í samfélaginu. Þá vill það hins vegar gleymast að í öðrum aðstæðum stuðla þessir hversdagslegu eig- inleikar að flokkadráttum og sundrungu og, eins og dæmið af Eichmann sýnir, geta þeir alið af sér verstu tegund illvirkja og ranglætis. Það er í sjálfu sér næg ástæða til að vekja mann til umhugsunar um gildi eigin hugsunar- leysis. Tilgáta mín er sú að dæmið „virki“ hugsunarleysi okkar með vissum hætti - það er að segja fy’látið er staðar numið of snemma, eins og mig grunar að oft sé gert. Réttilega notað getur dæmi á borð við þetta hins vegar verið merkilega gagnlegt. Það býr yfir óvæntum mætti, ekki aðallega til að upplýsa okkur um eðli siðferðisins - þótt það gerist ef til vill um leið, heldur til að vekja með okkur sjálfsþekkingu; þekkingu um okkar eigin tilhneigingar. Það kann að hljóma kaldranalega, en kennari sem er að reyna að leiðbeina nem- endum og styrkja gagnrýna hugsun þeirra um siðferði hlýtur að gleðjast inni- lega í hjarta sínu þegar hann sér nemendur sína verða fyrir áfalli af því tagi sem ég lýsti hér á undan. Fyrir honum er það merki um að sjálfstæð hugsun þeirra um viðfangsefnið sé að vakna. 2 Sjá Hannah Arendt, Eichmann in Jerusalem: A Report on the Bana/ity of Evil (Penguin Books: New York 1994).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.