Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 75

Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 75
Eining líkama og sálar og kynjamismunur 73 ins. Þær þróast og breytast með tímanum, og það á við um öll reynslusvið, andleg og líkamleg, persónuleg og nafnlaus. Samt verðum við áskynja um einhvern varanleika, ekki stöðugleika verundar eða eiginleika, heldur sam- fellu ákveðins háttar atferlisins — sem bera má saman við samfelluna í ávana, stíl eða hefð. Fyrirbærafræði Merleau-Pontys varð Simone de Beauvoir innblástur til að þróa nýja leið til að ræða um tengsl karla og kvenna.14 Merki um þetta má sjá þegar í upphafi Hins kynsins. Þegar Beauvoir kynnir hina vel þekktu hug- mynd sína um konuna sem „verðandi“, vísar hún til umfjöllunar Merleau- Pontys um kynferði og handanvísun: Það er aðeins frá mennskum sjónarhóh sem hægt er að bera saman kven- og karlkyn mannskepnunnar. En skilgreiningin á manneskju er sú að hún er ekki gefin vera, heldur vera sem gerir sig að því sem hún er. Eins og Merleau-Ponty bendir réttilega á er maðurinn ekki tegund í náttúrunni heldur söguleg hugmynd. Konan er ekki fast- ráðinn veruleiki heldur verðandi. Það er í verðandi hennar sem ætti að bera hana saman við karlinn, það er að segja, þannig mætti skil- greina möguleika hennar. [...] þegar maður tekur til athugunar veru sem sjálf vísar út fyrir sig og leysir sig úr viðjum, verður þeirri grein- argerð aldrei lokið (Beauvoir 1949a, 73/66). Háttahugtök Merleau-Pontys um stíl og hátterni gerðu Beauvoir kleift að varpa fram spurningunni um veru konunnar á nýjan hátt, ekki sem spurn- ingu um „hvaö hún er“ heldur „hvernig hún er“. Hjá Beauvoir eru konur og karlar tvö ólík tilbrigði við veruhátt manneskj- unnar: „þau upplifa hvort á sinn hátt hina undarlegu tvíræðni þeirrar tilveru sem orðin er líkami" (Beauvoir 1949b, 658/737). Þannig er munurinn á reynslu hinna tveggja gerða hfandi líkama, kvenlíkama og karllíkama, grundvaharhugtak í femínískri rökleiðslu Beauvoir. Að hennar mati eru þarna komin megintilbrigðin tvö við líkamleika manneskjunnar, og hvert og eitt mannslíf er tiltekið tilbrigði við annað þeirra, eða sameinar að öðrum kosti þætti úr báðum (Beauvoir 1949a, 9/33). Að sama skapi er grundvahargreinarmunur Beauvoir ekki á miUi tveggja Uk- amlegra gerða, kvenkyns Ufvera og karlkyns lífvera. Hún Utur á slíkar einingar sem sértæk viðföng náttúruvísindanna.15 Röksemd hennar er sú að við getum rannsakað — og verðum að rannsaka — tengshn á milli konu og karls sem ann- að og meira en eintóm tengsl tveggja h'feðhsfræðilegra eða sál-Ufeðhsfræðilegra kerfa, við hljótum h'ka að h'ta á þau sem tengsl tveggja h'kamlegra persóna. I þeim skilningi eiga kynjamyndir og kynjamismunur sér sannarlega bæði „sálræna" eða „andlega“ hlið og „líkamlega" hlið. Hins vegar ber ekki að skilja þetta sem tvo aðskilda veruleika er standi í ytri tengslum sem lúti lögmálum 14 Rök fyrir því að setja þessi málefni í sögulegt samhengi má fmna hjá Heinámaa 2003b. 15 ítarlcgri rökfærsla er hjá Heinámaa 1996, Heinámaa 2003b.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.