Hugur - 01.01.2006, Page 153

Hugur - 01.01.2006, Page 153
„ Tilurð ogformgerð “ og jyrirbærafræðin iSi opinbera hvað ég hyggst sjálfur fyrir. Mig langar að freista þess að leiða eft- irfarandi í ljós: I fyrsta lagi, að undir yfirborði yfirvegaðrar beitingar hugtakanna um til- urð og formgerð eigi sér stað deila sem setur mark sitt á yfirbragð lýsingar- innar, slær taktinn fyrir hana og blæs í hana lífi. Sú staðreynd að deilunni er ekki lokið raskar jafnvæginu í sérhverju hinna stærri skrefa á leið fyrirbæra- fræðinnar og sér til þess að ætíð er þörf á nýrri afturfærslu [réduction] og út- listun. I öðru lagi, að þessi deila stefni án afláts sjálfum grunnreglum aðferðarinn- ar í voða og að hún virðist þar með - takið eftir því að ég segi „virðisfl', því að hér er aðeins um tilgátu að ræða, en þó að hún fáist ekki staðfest gæti hún að minnsta kosti orðið til þess að draga fram upphaflega megindrætti í viðleitni Husserls — þvinga Husserl til að halda út fyrir rannsóknarsvið hreinnar lýsingar með tilheyrandi tilkalli til forskilvitleikans, á vit frumspeki sögunnar. A sviði hennar getur hann beitt fyrir sig traustri markhyggjuform- gerð, eignað henni tiltekið eðli og á vissan hátt ákvarðað umhverfi hennar, og fest þannig aftur hendur á hinni frumstæðu tilurð sem breiðir stöðugt úr sér og virðist í æ minna mæli lúta forskilvitlegri hughyggju og áherslu fyrir- bærafræðinnar á fyrirframþætti. Hér mun ég rekja, á víxl, þráðinn í tiltekinni deilu sem á sér stað innan hugsunar Husserls og framvindu ákveðinnar rimmu sem hann varð í tvígang að heyja á útmörkum rannsóknasviðs síns. Ætlunin er að tala um tvær deil- ur þar sem honum sló saman við tilteknar heimspekistefnur formgerðarinn- ar, þ.e. heimspeki Diltheys og skynheildarsálfræðina. Eins og fram hefur komið reynir Husserl stöðugt að sætta kröfuna um form- gerðarhugsun sem snýst um að gefa tæmandi lýsingu á heild, formi eða virkni er lúti eigin lögmálum þannig að merking hinna einstöku hluta heildarinn- ar ráðist að öllu leyti af verkan þeirra innbyrðis eða andstöðu þeirra hver við annan, og kröfuna um tilurðarhugsun sem miðast við leitina að uppruna eða grundvelli formgerðarinnar. Þó mætti sýna fram á að sjálft ætlunarverk fyr- irbærafræðinnar eigi rætur að rekja til þess hvernig þessi viðleitni sigldi í strand um leið og lagt var upp. I Heimspeki reikningslistarinnar er hlutlægni tiltekinnar formgerðar, þ.e. formgerðar talna og talnaruna og þar með reikningslistarinnar almennt, rak- in til tilurðarinnar í hinu áþreifanlega sem á að tryggja að slík hlutlægni sé möguleg. Þá þegar og allar götur síðan hafnar Husserl því að skiljanleiki þessarar algildu formgerðar og forskriftargildi hennar sé einhvers konar „manna“ sem fallið hafi af„himnum ofan“2 eða eih'f sannindi sem óendanleg skynsemi hefði skapað. Það að ryðja sér leið til huglægs uppruna viðfanga og stærða jafngildir því hér að hverfa að nýju til skynjunarinnar, skynjanlegra samstæðna, mergða og heilda sem birtast í skynjuninni í for-stærðfræðilegri 2 Sbr. Husserl, Logische Untersuchungen, II. bindi, fyrsti hluti. Gesammelte Scliriften 3. Ham- borg, Felix Meiner Verlag 1992, s. 118 (fyrsta rannsókn, §31).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.