Hugur - 01.01.2006, Síða 166

Hugur - 01.01.2006, Síða 166
164 Jacques Derrida unnar við sjálfan sig. Þegar það-sem-hlustar-á-sig-tala leitar út fyrir sjálft sig fer það krókaleið skriftarinnar í samsetningu sjálfs sín sem sögu skynseminn- ar. Þannig slær pað se'r á frest til að endurheimta sig. Texti Husserls Der Ur- sprungder Geometrie (Uppruni rúmfræðinnar) fjallar um þá nauðsyn að skyn- semin tjái sig á þennan hátt og skrásetji sig á sviði hins veraldlega. Þessi ytri tjáning er ómissandi fyrir samsetningu sannleikans og hugsjónareðlis við- fanga en hún er einnig ógnun við merkinguna vegna þess að táknið á sér ytra borð. A stund skriftarinnar getur táknið alltaf „tæmst“, komið sér hjá því að vakna og sloppið undan „endurvirkjuninni"; það getur haldist lokað og þög- ult til eilífðarnóns. Eins og hjá Cournot er hér litið á skriftina sem „ögur- stundina". Rétt er að benda á að tungutakið sem hér er á ferð er ekki jyrst ogfremst af meiði yfirvegunar og frumspeki - en þann dóm felldi Husserl, með réttu eða röngu, yfir tilteknum setningum úr smiðju Hegels sem hafa svipaðan hljóm. Því að þessi logos sem kallar á sjálfan sig og kallast telos, og býr yfir hæfileika (óúvaixig) sem stefnir að virkni (évépYEia) eða fullnun (évieXÉXEia), verður hvorki til i sögunni né gengur í gegnum veruna eins og framandi reynslu- bundinn þáttur sem frumspekilegur forskilvitleiki hans og veruleiki hins óendanlega eðlis hans hafa stigið niður í og lagt sig niður við. Logos-inn er ekkert utan sögunnar og verunnar vegna þess að hann er orðræða, óendanleg orðræðuiðkun en ekki raunverulegur óendanleiki; og vegna þess að hann er merking. En þegar fyrirbærafræðin svipti hulunni af óraunveruleika og hug- sjónareðli merkingarinnar rann upp fyrir henni að þar voru komnar hinar eiginlegu forsendur hennar sjálfrar. Á hinn bóginn gæti engin saga, í merk- ingunni „hefð sem hverfist um sjálfa sig“, né heldur vera af nokkru tagi, haft merkingu án þess logos sem er sú merking sem varpar sér fram og tjáir sjálfa sig. Þrátt fyrir öll þessi sígildu hugtök er af þessum sökum engan veginn um það að ræða að fyrirbærafræðin stígi af stal/i og láti ríkiseplið í hendur hefð- bundinni frumspekilegri yfirvegun heldur ætti sú síðarnefnda þvert á móti, að sögn Husserls, að fallast á að ætlunarverk hennar sjálfrar sé til staðar í fyr- irbærafræðinni í fágaðri og ofurslfyrri mynd. Þetta jafngildir því að segja að með gagnfyni sinni á hefðbundna frumspeki ljúki fyrirbærafræðin djúp- stæðasta ætlunarverki frumspekinnar. Husserl gengst við þessu sjálfiur eða gerir öllu heldur tilkall til þess, einkum í Kartesiskum hugleiðingum. Niður- stöður fyrirbærafræðinnar eru „frumspekilegar að því gefnu að endanleg þekking á verunni sé réttnefnd frumspeki. Þær eru þó eins fjarri því og hugs- ast getur að vera frumspekilegar í hefðbundnum skilningi, sé átt við þá frum- speki sem hefur úrkynjast í rás sögunnar og samræmist engan veginn þeirri frumspeki sem var upphaflega sett fram sem hin fyrsta heimspeki."26 ,,[F]yr- irbærafræðin [...] útilokar aðeins einfeldningslega frumspeki [...] en ekki frumspeki yfirhöfuð [...].“27 Þetta stafar af því að innan almennustu frum- myndar (eidos) andlegs söguleika er umbreyting heimspekinnar yfir í fyrir- 26 Husserl, Cartesianische Meditationen, s. 166 (§60). 27 Sama rit, s. 182 (§64).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.