Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 167

Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 167
Tilurð ogformgerð“ ogjyrirbcerafræðin 165 bærafræði síðasta greiningarstigið (og þá ber að skilja „stig“ í merkingu þýska orðsins Stufe, þ.e. þrep í formgerð eða skref á leið tilurðarinnar).28 Stigin tvö sem á undan koma væru þá annars vegar menningarstig fytir tilkomu fræði- legrar hugsunar, og hins vegar stig hins fræðilega eða heimspekilega ætlun- arverks (hinn grísk-evrópski þáttur).29 I hvert sinn sem Husserl ræðir um hugsjónina í skilningi Kants gefur hann til kynna að Telos eða Vorhaben (ætlun) sé til staðar í hinni fyrirbærafræðilegu vitund, þ.e. óendanleg fræðileg eftirvænting sem jafnframt er óendanlegt verklegt úrlausnarefni. Umrædd hugsjón birtist fyrirbærafræðinni sem sú auðsæja staðreynd að það sem er auðsætt og fullnægjandi hér og nú flóir sí- fellt út yfir sjálft sig. Af þessum sökum þyrfti að kanna nánar hvernig hug- sjónin í skilningi Kants kemur við sögu á óh'kum stigum í leiðabók Husserls. Ef til vill kemur þá í ljós að þessi hugsjón er ætlunarverk eða hugsjón fyrir- bærafræðinnar, það sem gerir hana mögulega um leið og það flóir út yfir kerfi hinna auðsæju staðreynda hennar eða hinna virku ákvarðana hennar, um leið ogþað flóir út yfir hana sem uppspretta hennar eða endir. Ur því að Telos-mn er algerlega opinn, úr því að hann er opnunin sjálf, er eitt að segja hann máttugustu formgerðarforsendu söguleikans og annað að skilgreina hann sem kyrrstætt og ákvarðað gildi sem kyndir undir og felur í sér tilurð verunnar og merkingarinnar. Hann er hinn áþreifanlegi möguleiki, sjálf fæðing sögunnar og merking verðandinnar almennt. I formgerð sinni er hann því tilurðin sjálf sem uppruni og verðandi. Allar þessar vangaveltur hvíla í einu og öllu á upphaflegum greinarmun á óhkum gerðum tilurðar og formgerðar sem ekki verða lagðar að jöfnu hver við aðra: veraldleg tilurð og forskilvideg tilurð, reynslubundin formgerð, eðl- isformleg formgerð og forskilvitleg formgerð. Að spyrja sig eftirfarandi spurninga um merkingarsögu: „Hvað þýðir og hvað hefiir hið almenna hug- tak um tilurð ávallt þýtt — hugtakið sem gerði sundurgreiningu og tilbrigði Husserls möguleg og skiljanleg? Hvað þýðir og hvað hefiir hið almenna hug- tak um formgerð ávallt þýtt, þrátt fyrir allar tilfærslurnar í sögu þess - hug- takið sem Husserl beitir og býr að baki þegar hann gerir greinarmun á reynslubundinni, eðhsformlegri og forskilvitlegri vídd? Og hver eru hin merkingarsögulegu tengsl milh tilurðar og formgerðar almenntT - að spyrja á þennan hátt jafngildir því ekki að velta fyrir sér málvísindalegri spurningu um forsendur. Öllu heldur jafngildir það því að spyrja um þá einingu hins sögulega jarðvegs sem geri forskilvitlega afturfærslu mögulega og hvetji til 28 Þessar hugmyndir í síðustu verkum Husserls kallast á við heimspeki Aristótelesar þar sem eidos, logos og telos marka leiðina frá mættinum til verksins. Vissulega eru þessi hugtök, líkt og nafn Guðs sem Husserl nefnir einnig Entelechie, smituð af forskilvitlegri skírskotun og frumspeki- legur dugur þeirra dreginn úr þeim með gæsalöppum að hætti fyrirbærafræðinnar. En vitaskuld verður möguleikinn á slíkum úrdrætti, svo og hreinleiki lians sjálfs, forsendur lians og „hvata- leysi“, ávallt vafasamur. Raunar var þessi möguleiki Husserl sjálfúm ávallt erfiður ljár í þúíú, rétt eins og sjálfur möguleikinn á forskilvitlegri afturfærslu. Afturfærslan heldur sig í grennd við frumspekina. 9 Sbr. Husserl, Krisis, s. 502-503 (Beilage XXVI).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.