Hugur - 01.01.2006, Page 185
Að fœra út veginn
183
„Innri“ gagnrýni Derrida og annarra mismunaheimspekinga á upplýsing-
una er kínversku menntafólki nútímans prýðilegur aflvaki í leit þeirra að slík-
um „nýjum leiðum“. Hún nýtist þeim ekki aðeins sem öflugt tól til að
gagnrýna ríkjandi orðræðu heima fyrir og til að gera sér betur grein fyrir
þeim vandamálum upplýsingarinnar sem eftirnútímaheimspeki rekur rætur
sínar til — hún markar einnig nýstárlega nálgun á hinn félagslega veruleika
sem að okkar mati gæti orðið tilefni til frjórrar samræðu við þætti í kínverskri
orðræðuhefð sem eiga rætur sínar að rekja til sígildrar kínverskrar heim-
speki.56
Abstract
Broadening the Way:
On Commensurability between Derrida’s Philosophy and Chinese
Philosophical Narratives
In recent years, a vast number of translations of Derrida’s works and writ-
ings on his philosophy has been published in the People’s Republic of
China. This is rather unexpected, because Derrida’s philosophical opus app-
ears to be so immersed in the specific discourse of Western philosophy that
one would find an enthusiastic reception in China unlikely. It has, however,
also been suggested that Derrida’s thought is in many ways commensurable
with classical Chinese philosophical sensibilities. In this paper, we propose a
few initial steps toward a meaningful “dialogue” between these streams of
thought by exploring some particular themes and structures in Chinese phi-
losophy that we beheve resonate with Derrida’s philosophy of deconstruc-
tion and dijférance. We discuss, specifically, what we choose to designate as
“Chinese hermeneutics,” and then turn to the notorious binary distinction
of subject-object and its Chinese alternative of “co-creativity”. We then
conclude with a brief glance at some actual conditions in the People’s Repu-
blic of China that have given rise to an increased interest in deconstructivist
philosophy among Chinese intellectuals.
innflutning á ópíumi til Kína og gengið eftir banninu árið 1839 með því að handtaka breska
kaupmenn og gera upptækan og eyðileggja ópíumvaming þeirra, sendi breska ríkisstjórnin her
til Kína og neyddi keisarastjórnina til að opna landið fyrir frekari viðskiptum við Vesturlönd.
Upp frá þessu jukust áhrif erlendra aðila í Kína stöðugt uns kommúnistar komust til valda
rúmri öld síðar.
Björn Þorsteinsson, ritstjóri Hugar, og ónefndur ritrýnandi gerðu margar gagnlegar athuga-
semdir sem urðu ti! þess að bæta mjög greinina. Kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Hvers
kyns villur og rangfærslur sem enn kunna að leynast í greininni skrifast að sjálfsögðu aðeins á
rcikning höfunda.