Hugur - 01.01.2006, Qupperneq 212

Hugur - 01.01.2006, Qupperneq 212
210 Ritdómar stjórnmálaheimspeki, þó að menn greini stundum á um heimspekilega vigt verks- ins. Hinir ströngu rökgreiningarheim- spekingar seinni tíma vilja stundum gera lítið úr heimspeki Rousseaus og segja að hann sé skáld og rithöfimdur frekar en heimspekingur. Þessi afstaða birtist til dæmis í nýlegri grein Ada Harðarsonar um Rousseau og Samfélagssáttmálann þar sem hann kallar Rousseau „skáld- heimspeking0.1 En Samfélagssáttmálinn hefiir ekki aðeins sögulegt vægi. Hann er mikilvæg lesning enn þann dag í dag - og hvernig skyldi standa á því? Það má scgja að í riti Rousseaus birtist ein leið og það afar mikilvæg leið til að leysa hinn klassíska vanda stjórnskipulags á upplýsingaröld og fram á okkar daga. Hann birtist strax í fýrstu setningum ritsins þegar Rousseau segist vilja finna „grundvallarreglu lögmætrar og traustrar stjórnar“ (59). Það að stjórn sé hvort- tveggja í senn lögmæt og traust var ekki gefið á tímum Rousseaus frekar en það er nú á tímum. Við þurfiim ekki að gera annað en að veita því athygli að víða þykir það nánast sjálfsögð réttlæting á valdstjórn og kúgun að slíkt sé eina ráð- ið til að halda „stöðugleika", en frjálslegri stjórnarhættir geti leitt til þess að ríkið fari í upplausn. Þessar röksémdir heyrast helst frá Rússlandi og nokkrum öðrum ríkjum gömlu Sovétblokkarinnar um þessar mundir, en grunnur þeirra er aug- ljós: Því er þá haldið fram að lögmæti í skilningi Rousseaus skuli fórnað fýrir traust. Það verkefni að finna leið til þess að hafa hvorttveggja, traust stjórnarfar og lögmætt er jafn áþreifanlegt og flókið verkefni á okkar tímum eins og það var uppúr miðri 18. öld þegar Rousseau gaf út þetta rit sitt. Leið Rousseaus er ekki einstök, í ljósi þess sem aðrir hafa sagt og skrifað síðar, en hún hefur þó sín sérkenni sem enn réttlæta umhugsun og umfjöllun og sem skipta miklu máli fýrir alla hugsun um samfélagið. Verk Rousseaus hefur verið tengt við svokallaða lýðveldishyggju (e. republicanism) og almennt hafa rit hans haft skýrari áhrif á vinstri væng stjórn- málanna heldur en á þeim hægri. Vanda- málið um lögmæti annarsvegar og traust hinsvegar hefur þó ekki verið leyst með einfaldari eða áþreifanlegri hætti á hægri væng stjórnmálanna en þeim vinstri. Annað atriði sem Rousseau fjallar um og er enn í dag í miðpunkti stjórnmála- heimspekinnar, og kannski sumpart enn frckar nú en stundum áður, er spurning- in um vald, beitingu þess og möguleika. Upplýsingin gerbreytti hugmyndum manna um vald og þess sér skýr merki í Samfélagssáttmálanum. I fýrsta lagi er ekki hægt að setja neitt samasemmerki á milli valds eða máttar annarsvegar og lögmætis eða réttar hinsvegar. Máttur veitir engan rétt (sjá 64-65). Þetta merk- ir í augum Rousseaus, alveg eins og Kants, að ekki er hægt að stjórna með einu saman valdi. Þetta er mjög merkileg niðurstaða og fjarri því óumdeild, en grundvallarhugsunin er sú að samfélagi verði ekki stýrt með geðþóttavaldi. Sam- félag upplýsingarinnar er þess eðlis að lögmæti getur aðeins komið til með gagnkvæmum hagsmunum. Valdhafi sem stjórnar þjóð í eigin þágu en ekki hennar sjálfrar er því ekki aðeins kúgari, hann er ófær stjórnandi þegar til lengri tíma er litið, vegna þess að hagsmunir þeirra sem hann stjórnar eru honum óviðkomandi. Aðeins samvinna viður- kennir hagsmunina og lætur stjórn heildarinnar þjóna hagsmunum hennar (sjá 74). Þannig verður samfélagssátt- máli í raun nauðsynlegt stig þjóðfélags- þróunar. Rousseau leitast við að sýna fram á að jafnvel þótt togstreita kunni að vera á milli trausts og lögmætis í stjórn samfélags, þá er annað ómögulegt án hins: Nútímasamfélagi verður ekki stjórnað nema grundvöllur stjórnar þess sé bæði lögmætur og traustur. Taka má ýmis fleiri atriði upp úr Sam- félagssáttmálanum með svipuðum hætti, en það sem máli skiptir er að ritið teng- ist á svo margvíslegan hátt helstu spurn- ingum stjórnmálanna að það er ekki inn- antóm mælska að halda því fram að allir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.