Hugur - 01.01.2006, Side 213

Hugur - 01.01.2006, Side 213
Ritdómar 211 sem láta sig pólitík einhverju varða ættu að lesa það, hvort sem þeir hneigjast til að telja Rousseau skáld, heimspeking eða „skáldheimspeking". Þekktasta hugtakið úr stjórnspeki Rousseaus er ef til vill almannaviljinn og tilraun hans til að sýna fram á að einn hluti þess að vera frjáls í borgaralegu samfélagi feli í sér viðurkenningu og tileinkun á hinum sameiginlega vilja samfélagsins sem er ekki sama og samanlagður vilji einstaklinganna. Frels- ishugtak Rousseaus mótast af almanna- viljanum. Frelsi er ekki aðeins samfé- lagslegt hugtak, það að vera maður er einnig samfélagslega skilyrt: „Að afneita frelsi sínu er að afneita því sem gerir mann að manni" (67) segir Rousseau í Samfélagssáttmálanum og bætir við nokkru síðar: „hlýðni við lög sem menn setja sér sjálfir er frelsi" (82). Þannig er atlaga Rousseaus að því verkefni að móta almennar reglur frelsis samfélagslega grundvölluð. Það er ckki aðeins maðurinn sem er dæmdur til frelsis, eins og það var orðað hjá tilvistar- heimspekingum síðar, samfélagið er í vissum skilningi einnig dæmt til frelsis, því að það getur hvorki starfað eftir fýr- irframgefnum boðorðum, né afsalað sér valdi sínu óskorað til valdhafa. I þessu ljósi þarf að skilja almannavilja Rouss- eaus. Þó að þetta hugtak sé vissulega loðið og þvælist sumpart fýrir manni þá er það skýrt að því leyti að ef samfélagið hefur hagsmuni þá hafi það líka vilja. Hvort það er jafn augljóst og Rousseau telur hverjir þessir hagsmunir eru hverju sinni, er hinsvegar allt annað mál og eins hvort það sé rétt eða farsælt að einstak- lingarnir taki þessa hagsmuni fram yfir einkahagsmuni sína. Þetta innsæi tengir Rousseau við vinstristefnu í stjórnmálum, en slítur heimspeki hans líka frá henni. Því þó að samfélagi á upplýsingaöld verði ekki stýrt nema í félagi við skynsemina, þá veitir hún ekki forskrift að þróun þess eða leiðir hana í ljós. Rousseau hefur einmitt sama einkenni og seinni tíma höfundar fijálslyndis og frjálshyggju: Hann sér samfélagið í ljósi togstreitu og málamiðlana ólíkra hagsmuna og ólíkra markmiða. Þessvegna fellur hann aldrei í gryfju „vísindalegrar" þjóðfélagsgrein- ingar og á enn sama erindið við lesendur sína. Jón Ólafsson 1 Atli Harðarson, „Rousseau og samfélagssátt- málinn". Lesbók Morgunb/adsins 5. febrúar 2005. Menningargreiningin bíður Ólafur Páll Jónsson og Andrea Ósk Jónsdóttir (ritstj.): Sjúkdómsvæðing. Fræðslunet Suðurlands, Siðfræðistofnun og Háskólaútgáfan 2004, 76 bls. Annað bindið í ritröð Siðfræðistofnunn- ar Siðfræði og samtimi er komið út. Sjúk- dómsvæðing samanstendur af inngangi og fjórum greinum auk eftirmála annars ritstjórans, Ólafs Páls. Lengstu textarnir eru grein Vilhjálms Árnasonar „Sjálfræði og sjúkdómsvæðing" og inngangur Stef- áns Hjörleifssonar læknis. Auk þess eru í bókinni greinarnar „Allt vegna fósturs- ins“ eftir Hildi Kristjánsdóttur ljósmóð- ur, „Forvarnir og sjúkdómsvæðing" eftir Sigurð Guðmundsson landlækni og „Viðbrögð við óhamingju" eftir Jóhann Agúst Sigurðsson lækni. Tildrögin að þessari útgáfii koma fram í eftirmála sem að ósekju hefði mátt vera formáli. Upplýsingarnar sem þar koma fram hjálpa til við lesturinn, til að mynda for- saga bókarinnar og upplýsingar um greinarhöfiinda,. Ritið má rekja til mál- þings um sjúkdómsvæðingu sem hjúkr- unarfræðinemar við Háskólann á Akur- eyri höfðu frumkvæði að. Greinarnar eru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.