Hugur - 01.01.2006, Side 214

Hugur - 01.01.2006, Side 214
212 Ritdómar endurunnir fyrirlestrar sem að sögn rit- stjóra hafa verið teknir til endurskoðun- ar með tilliti til efnis og framsetningar. Þeir voru allir haldnir á málþinginu, að grein Vilhjálms undanskildri. Ef til vill er ástæðu þess hversu stuttar flestar greinarnar eru að leita í þessum tildrög- um bókarinnar. I eftirmála segir Olafur Páll: „Afrakst- urinn er engin heildarúttekt á sjúkdóms- væðingu í íslensku samfélagi, en mikils- vert innlegg í umræðuna um þessi efni sem hefúr verið allt of brotakennd" (72). Ég er sammála Ólafi Páli um fyrri full- yrðinguna, en leyfi mér að draga þá seinni í efa. Bókarkorn þetta er vissulega innlegg í umræðuna og hlýtur þar með að hafa ákveðið gildi. Það hvort gildi bókarinnar er mikilsvert er hins vegar annað mál. Að mínu mati veitir bókin aðeins innsýn í brotabrot þeirrar gagn- rýnu umræðu um sjúkdómsvæðingu sem fram fer um þessar mundir og gefúr þá mynd af umræðunni að hún sé fremur einsleit og fræðilega grunn. Áður en ég rökstyð þá skoðun mína frekar mun ég fjalla stutdega um einstakar greinar bók- arinnar. Stefán Hjörleifsson læknir og heim- spekingur ritar inngang sem kynnir hug- takið „sjúkdómsvæðing" (e. medicaliz- atiorí) og tilurð orðræðunnar um hana. Hann rekur hugtakið og umræðuna aftur til guðfræðingsins Ivans Illichs sem sendi árið 1975 frá sér bókina Medical Nemesis: The Expropriation of Health. Þar gagn- rýnir Illich vestræna framfaratrú lækna- vísinda og heilbrigðiskcrfis, og bendir á skaðlega þætti í yfirtöku tæknihugsunar (læknavísindanna) á sífellt fleiri sviðum samfélagsins: „Rauði þráðurinn í gagn- fyni Illichs er sá að vestræn samfélög treysti um of á tæknilegan hugsunarhátt, að innleidd séu sífellt flóknari tæknikerfi sem ætlað er að leysa hvers kyns verkefni" (8). Auk þessa kynnir Stefán hugtak 111- ichs iatrogenesis, sem hann skýrir sem út- víkkun á hinu læknisfræðilega hugtaki um aukaverkanir, en þær síðastnefndu skiptast aftur í klínískar, félagslegar og menningarlegar aukaverkanir. Stefán rekur að því búnu ýmsa gagnfyni sem beint hefúr verið gegn Illich og tekur sjálfúr afstöðu. I stuttu máli vill Stefán meina að Illich taki of djúpt í árinni en hafi nokkuð til síns máls þegar kemur að klínískum aukaverkunum. Hvað varðar félags- og menningarlegar aukaverkanir hafnar Stefán að mestu leyti þeirri hug- mynd Illichs að þessar aukaverkanir hljóti að vera skaðlegar. Inngangur Stef- áns er auðlæsilegur og greinargóður inn- an þess fremur þrönga ramma sem hann setur sér. Jóhann Ágúst Sigurðsson kemur sér beint að efninu í stuttri grein sinni, „Viðbrögð við óhamingju", sem fjallar um sjúkdómsvæðingu óhamingjunnar: Óhamingja á sér félagslegar orsakir, en er sjúkdómsvædd af hagsmunaaðilum og skýrir það gífurlega aukningu í neyslu geðdeyfðarlyfja. Hann heldur því fram að „[vjanlíðan fólks [sé] ekki læknis- fræðilegt vandamál, heldur samfélagslegt vandamál, sem stjórnmálmenn verða að axla ábyrgð á“ (23). Jóhann er einn um það, í þessari bók, að vekja athygli á hinum sterku tengsl- um markaðar og sjúkdómsvæðingar og bendir á að ótti og kvíði fólks séu orðin söluvara. I því samhengi reifar hann um- ræðuna um alla þá áhættuþætti sem steðja að heilsu fólks, umræðu sem tröllríður samfélaginu. Þetta tengist at- riði sem Jóhann fjallar um í lok greinar sinnar, þ.e. þenslu í flokkunar- og grein- ingarkerfúm geðkvilla þar sem ,,[m]ann- leg fyrirbæri, svo sem ótti, depurð og sorg, eru [...] skilgreind sem líffræðileg röskun og fá fræðilegt sjúkdómsheiti" (25). Þessi fyrirbæri eru þar með orðin að ógnum og áhættum og „[mjargir hafa gengið svo langt að skilgreina alla í áhættu þar til annað sannast" (25). Gaman hefði verið að sjá meira um tengsl sjúkdómsvæðingar við áhættu- hugtakið sjálft, en það er að mínu mati eitt af lykilhugtökunum í breytingum á læknavísindum og heilbrigðiskerfinu. Þrátt fyrir það er framlag Jóhanns að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.