Hugur - 01.01.2006, Side 223

Hugur - 01.01.2006, Side 223
Ritdómar 221 um að sjá alla hluti í stærra samhengi: sjá tengslin á milli allra hluta í stað þess að reyna að slíta allt í sundur og skilgreina í sitthvoru lagi. Gunnar sér fyrir sér að við höfum nýlega hafið leitina að sameigin- legum grundvelli allra hluta og að sú leit muni halda áfram: Það sem einkenndi mína tíð var til- hneiging manna til að stilla öllum hlutum upp sem andstæðum: nútíð gegn fortíð, náttúrunni gegn borgara- legu samfélagi, efni gegn anda, lífi gegn dauða, náttúruvísindum gegn bókmenntum, listum og félagsfræði. Mér finnst líklegt að þriðja árþúsund- ið byggi brú milli trúar, menningar og vísinda og finni grundvöll sem sam- einar þetta allt. A þriðja árþúsundinu finnst mér lík- legt að öll vísindi verði menningarlegri og öll menning vísindalegri. Mér finnst líklegt að gömul hugtök okkar eins og andlegt og veraldlegt renni saman. Mér finnst líklegt að það náist víðtækt samkomulag um þann skiln- ing að tilfinningar og vitsmunir séu af sama grunni. (57) Við þurfúm að læra að sjá alla hluti í stærra samhengi og tengja hlutina betur saman, sjá okkur sjálf sem hluta af stór- um heimi. Eitt af aðalatriðunum er t.d. að sjá hvernig siðfræði á samleið með bæði hagfræði og líffræði. Ef þriðja árþúsundið gæti sameinað siðfræði og hagfræði með þeim ár- angri að menn og þjóðir hugsuðu ekki alfarið aðeins um eigin hag heldur létu réttsýni og jöfnuð ráða þá ynni þriðja árþúsundið afrek sem ekkert úr fortíð okkar gæti jafnast á við. (79) Við þurfum að þroska siðvit okkar og sjá að maðurinn er meira en einstaklingur, hann er alltaf hluti af miklu stærri heild sem hann þarf að hugsa um alveg eins og sjálfan sig. Eg á von á því að þriðja árþúsundið skilji það betur en við að hagsmunir mannsins og hagsmunir jarðarinnar eru sami hluturinn. Þegar maðurinn vinnur gegn jörðinni er hann að vinna gegn sjálfúm sér [...]. Það er von mín að þriðja árþúsundinu takist það sem okkur tókst alls ekki, að hreinsa jörð- ina, hreinsa matvæli okkar og drykkj- arvatn. Þetta kallar á nýja vísinda- stefnu. (139) Við þurfúm líka að gera okkur grein fyr- ir takmörkum skynseminnar. Að mati Gunnars getur skynsemin verið öflugt tæki til þess að ná settu marki eftir að henni hefúr verið sagt hvað á að gera en hún er ófær um að setja okkur raunveru- legt takmark. Hana skortir siðvit, hún getur ekki sagt okkur hvað er rétt og rangt og hvernig við öðlumst lífsfyllingu. Það sama gildir um vísindin enda eru þau börn skynseminnar. Vísindin gefa okkur vald til að framkvæma hluti en þau geta ekki sagt okkur hvernig við eig- um að nota þetta vald. Þessi fáu dæmi eru lýsandi fyrir það sem vakir fyrir Gunnari í Þriðja árpús- undinu. Meginþema bókarinnar er fram- tíð manns og beims, og Gunnar virðist líta framtíðina björtum augum. Hann viðurkennir samt sem áður að í dag er ekki sjálfsagt að vera bjartsýnn, og í 65. kafla sem hann nefnir „Nöldrarar allra tíma“ gefúr hann okkur dæmi um eðli- lega bölsýni nútímamannsins: Á hverjum einasta degi virðist þessum heimi vera að hraka [...]. Morð og grimmdarverk eru alls staðar framin [...]. Misskipting auðsins er alltaf að verða meiri og meiri [...]. [B]ændur og líffræðingar eru búnir að eitra öll matvæli [...]. Fólkinu fer sífellt fjölg- andi svo til stórvandræða horfir. Allir umhverfisfræðingar vita að svona get- ur þetta ekki gengið, við erum að fremja sjálfsmorð. Það styttist í enda- lokin. (99) En Gunnar gefúr þessu viðhorfi bara einn kafla af 111 og hann leggur til að við sem erum að halda áfram inn í fram-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.