Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Síða 6

Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Síða 6
VIOXX MSD 990068 TÖFLUR MOIAH Virkl innihaldsefni: 12,5 mg eða 25 mg rofekoxib. Töflumar inni- halda Iaktósu. Ábendingar Meðferð við einkennum af völdum slitgigtar. Skammtar: Ráðlagður upphafsskammtur er 123 mg einu sinni á dag. Hámarksskammtur á dag er 25 mg. Aldraðir: Gæta skal varúðar þegar dagskammturinn er aukinn úr 123 mg I 25 mg hjá öldruöum. Skert nýmastarfsemi: Skammta þarf ekki að aölaga hjá sjúklingum með kreatínín klerans 30-80 ml/mín. Skert lifrarstarfsemi: Sjúklingum með væga skcrðingu á lifrarstarfsemi (Child-Pugh gildi 5-6) skal ekki gefa meira en minnsta ráðlagðan skammt, 123 mg einu sinni á dag. Frábendingan Rófekoxfb er ekki ætlað: Sjúklingum sem hafa þekkt ofnæmi fyrir einhveijum af innihaldsefnum lyfsins. Sjúklingum með virkan sársjúkdóm í meltingarvegi eða blæðingu í meltingarvegi. Sjúklingum með miðlungsalvarlega eða verulega skerðingu á lifrarstarfsemi (Child-Pugh gildi 2 7). Sjúklingum með áætlaðan kreatínín klerans < 30 ml/mín. Sjúklingum sem hafa haft einkenni astma, bólgu I nefslímhúð, sepa I nefslfmhúð, ofsabjúg eða ofsakláða eftir inn- töku acetýlsalicýlsýru eða annarra bólgueyöandi verkjalyfja. Til notkunar á sfðasta þriðjungi meðgöngu eða meðan á brjóstagjöf stendur. Sjúklingum með bólgusjúkdóm í þörmum. Sjúklingum með langt gengna hjartabilun. Vamaöarorð og varúöarreglur: Þegar blóðflæði um nýru er minnkaö getur rófekoxíb dregið úr myndun prostaglandína og með því minnkaö blóðflæði um nýru enn meira og þannig valdið skerðingu á nýmastarfsemi. Þeir sem eru í mestri hættu m.t.t. þessa eru sjúklingar sem hafa verulega skerta nýrnastarfsemi fyr- ir, hjartabilun sem líkaminn hefur ekki náð að bæta upp, og sjúk- lingar með skorpulifur. Hafa skal eftirlit með nýmastarfsemi slfkra sjúklinga. Gæta skal varúðar þegar meðferð er hafin hjá sjúklingum með verulegan vökvaskort. Ráðlegt er aö bæta slíkan vökvaskort upp áður en meðferð með rófekoxíbi er hafin. Eins og á viö um önnur lyf sem koma f veg fyrir myndun prostaglandína, hafa vökvasöfnun og bjúgur átt sér stað hjá sjúklingum á rófe- koxfb meðferð. Þar scm meðferð með rófekoxíbi getur leitt til vökvasöfnunar skal gæta varúðar hjá sjúklingum sem hafa fcngið hjartabilun, truflanir á starfsemi vinstri slegils eða háan blóðþrýst- ing og einnig hjá sjúklingum sem hafa bjúg fyrir, af einhverjum öðmm orsökum. Eftirlit skal haft með öldruöum og sjúklingum með tmflanir á nýma-, lifrar-, eða hjartastarfsemi, þegar þeir em á rófekoxíb meðferð. I klfnískum rannsóknum fengu sumir slitgigt- arsjúklinganna sem vom á rófekoxíbi meöferð rof, sár eða blæð- ingar í meltingarveg. Sjúklingar sem áður höfðu fengið rof, sár eða blæðingar og sjúklingar sem vom eldri en 65 ára virtust vera I meiri hættu á að fá fyrmefndar aukaverkanir. Þegar skammturinn fer yfir 25 mg á dag, eykst hættan á einkennum frá meltingarvegi, sem og hættan á bjúgi og háum blóðþrýstingi. Hækkanir á ALAT og/eða ASAT (u.þ.b. þreföld eðlileg efri mörk, eða meira) hafa verið skráðar hjá u.þ.b. 1% sjúklinga í klínískum rannsóknum á rófekoxíbi. Ef sjúklingur fær einkenni sem benda til tmflana á lifr- arstarfsemi, eða niöurstööur úr lifrarprófum em óeðlilegar, skal hætta rófekoxíb meöferð ef óeðlileg lifrarpróf em viðvarandi (þre- föld eðlileg efri mörk). Rófekoxíb getur duliö hækkaðan líkams- hita. Notkun rófekoxíbs, sem og allra annarra lyfla sem hamla COX-2, er ekki ráðlögð hjá konum sem em að reyna að verða þungaðar. Böm: Rófekoxíb hefur ekki verið rannsakað hjá bömum og skal aðeins gefið fullorðnum. Magn laktósu I hverri töflu er lík- lega ekki nægilegt til þess að framkalla einkenni laktósuóþols. Milliverkanir Hjá sjúklingum sem náð höfðu jafnvægi á langvar- andi warfarín meðferð varð 8% lenging á prótrombíntíma í tengsl- um við daglega gjöf 25 mg af rófekoxíbi. Því skal hafa nákvæmt cftirlit með prótrombíntíma hjá sjúklingum sem em á warfarín meðferð þegar rófekoxfb meðferð er hafin. Hjá sjúklingum með vægan eða miðlungsmikinn háþrýsting, varð örlftil minnkun á blóðþrýstingslækkandi áhrifum í tengslum við samhliða gjöf 25 mg af rófekoxíbi á dag og ACE-hemils í 4 vikur, miðað við áhrifin af ACE-hemlinum eingöngu. Hvað varðar önnur lyf sem hamla cýclóoxýgenasa, þá gctur gjöf ACE-hemils samhliða rófekoxfbi, hjá sumum sjúklingum með skerta nýmastarfsemi, leitt til enn meiri skerðingar á nýmastarfsemi, sem þó gengur venjulega til baka. Þessar milliverkanir ber að hafa í huga þegar sjúklingar fá rófekoxíb samhliða ACE-hemlum. Notkun bólgueyðandi verkja- lyfla samhliða rófekoxíbi gæti einnig dregið úr blóðþrýstingslækk- andi verkun beta-blokka og þvagræsilyfja sem og annarra verkana þvagræsilyfja. Forðast skal samhliða gjöf stærri skammta af acetýlsalicýlsýru eöa bólgueyðandi verkjalyfja og rófekoxfbs. Samhliða gjöf cýklósporíns eða takrólímus og bólgueyðandi vcrkjalyfja getur aukið eiturverkanir cýklósporíns eða takrólímus á nýru. Eftirlit skal hafa með nýmastarfsemi þegar rófekoxíb er gefið samhliða öðru hvoru þessara lyfja. Áhrif rófekoxíbs á lyfja- hvörf annarra lyfja: Blóðþéttni litfums getur aukist af völdum bólgueyðandi verkjalyfja Hafa ber í huga þörf fyrir viðeigandi eft- irlit með eiturverkunum tengdum metótrexati þegar rófekoxíb er gefið samhliða metótrexati. Engar milliverkanir við dfgoxín hafa komiö fram. Gæta skal varúðar þegar rófekoxíb er gefið samhliöa lyfjum sem umbrotna fyrst og fremst fyrir tilstilli CYP1A2 (t.d. teófyllfni, amitryptilfni, tacrfni og zilcútoni).Gæta skal varúðar þegar Iyflum sem umbrotna fyrir tilstilli CYP3A4 er ávísað sam- hliða rófekoxíbi. ( rannsóknum á milliverkunum lyfja, hafði rófe- koxfb ekki klínfskt mikilvæg áhrif á lyfjahvörf prednisóns/predn- isólons eða getnaðarvarnartaflna (etinýlöstradfóls/norethindróns 35/1). Áhrif annarra lyfja á lyfjahvörf rófekoxfbs: Þegar öflugir cýtókróm P450 innleiðarar eru ekki til staðar, er CYP-hvatt umbrot ekki meginumbrotsleið rófekoxfbs. Engu að síður olli samhliða gjöf rófekoxíbs og rífampíns, sem er öflugur innleiðari CYP ens- íma, u.þ.b. 50% lækkun á blóðþéttni rófekoxfbs. Því skal íhuga að gefa 25 mg skammt af rófekoxíbi þegar það er gefið samhliða lyfj- um sem eru öflugir innleiðarar umbrots í lifur. Gjöf ketókónazóls (öflugur CYP3A4 hemill) hafði ekki áhrif á lyfjahvörf rófekoxíbs í blóði. Cfmetidfn og sýruhamlandi lyf hafa ekki klfnískt þýðingar- mikil áhrif á lyfjahvörf rófekoxibs. Meöganga og brjóstagjöf: Notkun rófekoxíbs, scm og allra annarra lyfja sem hamla COX-2, er ekki ráðlögð hjá konum sem eru að reyna aö verða þungaðar. Rófekoxfb á ekki að nota á sfðasta þriðjungi meögöngu þar scm það gæti, eins og önnur lyf sem hamla myndun prostaglandína, dregið úr samdrætti legs í fæðingu og valdið ótfmabærri lokun á slagæðarás. Notkun rófekoxíbs hefur ekki veriö rannsökuð hjá þunguðum konum í fullnægjandi samanburðarrannsóknum og skal því ekki nota lyfiö á fyrstu tveimur þriðjungum meðgöngu nema væntanlegt gagn af meðferðinni réttlæti mögulega áhættu fyrir fóstrið. Ekki er vitað hvort rófekoxíb skilst út í brjóstamjólk, en það skilst út í mjólk tilraunadýra. Konur sem eru á rófekoxíb meðferð ættu ekki að hafa böm á brjósti. Aukaverkanir Eftirfar- andi lyfjatengdar aukaverkanir voru skráðar, af hærri tíðni en þeg- ar um lyfleysu var að ræða, í klínískum rannsóknum hjá sjúkling- um sem fengu 123 mg eða 25 mg af rófekoxfbi í allt að sex mán- uði. Algengar (>1 %): Almennar: Bjúgur,vökvasöfnun, kviðverkir, svimi. Hjarta- og æðakerfi: Hár blóðþrýstingur. Meltingarfæri: Brjóstsviði, óþægindi í efri hluta kviðar, niðurgangur, ógleði, melt- ingartruflanir. Taugakerfi: Höfuðverkur. Húð: Kláði. Sjaldgæfar (0,1-1 %): Almennar: Þreyta/máttleysi, uppþemba, brjóstverkur. Meltingarfæri: Hægðatregða, sár í munni, uppköst, vindgangur, nábítur. Augu, eyru, nef og kok: Eymasuð. Efnaskipti og næring: Þyngdaraukning. Stoðkerfi: Sinadráttur. Taugakerfi: Svefnleysi, svefnhöfgi, svimi.Geðræn einkenni: Geðdeyfð, minnkuð andleg skerpa. Ondunarfæri: Andþyngsli. Húö: Útbrot, atópfskt eksem. Að auki hafa væg ofnæmisviðbrögð verið skráð f sjaldgæfum til- vikum í klínískum rannsóknum.Aukaverkanir vom svipaðar hjá sjúklingum sem fengu rófekoxíb í eitt ár eða lengur. Breytingar á niðurstöðum blóð- og þvagrannsókna: Algcngar (>1 %): Hækk- un á ALAT, lækkun á hcmatókrít, hækkun á ASAT. Sjaldgæfar (0,1-1 %): hækkun á þvagefni, lækkun á hemóglóbfni, hækkun á kreatinfni, Hækkun á alkalfskum fosfatasa, prótein f þvagi, fækk- un rauðra og hvítra blóðkoma. Eftirtaldar alvarlegar aukaverkan- ir hafa verið skráöar f tengslum við notkun bólgueyðandi verkja- lyfla og ekki er hægt að útiloka þær í tengslum við rófekoxíb: Eit- urverkanir á nýru, þ.á m. millivefs nýmabólga nýrungaheilkenni (nephrotic syndrome) og nýmabilun; eiturverkanir á lifur, þ.á m. lifrarbilun og lifrarbólga; eiturverkanir á meltingarfæri, þ.á m. rof, sár og blæðingar; eiturverkanir vegna of mikils blóörúmmáls, þ.á m. hjartabilun og bilun f vinstri slegli; aukaverkanir á húð og slím- húðir og alvarleg viðbrögð f húð. Eins og á við um bólgueyðandi verkjalyf geta alvarlcgri ofnæmisviðbrögð átt sér stað þ.á m. bráðaofnæmi án þess að viðkomandi hafi áður fengið rófekoxfb. Pakkningar og vcrð (desember, 2000): Töflur 123 mg og 25 mg: 14 stk. 2756 kr. 28 stk. 4888 kr. 98 stk. 14555 kr Afgreiösla: Lyfseð- ilsskylda, Greiösluþátttaka: E. Handhafi markaðsleyfis: Merck Sharp & Dohme B.V., Haarlem, Holland. Umboðsaöili á íslandi: Farmasfa ehf, Síðumúla 32,108 Reykjavfk. (ROFEKOXIB, MSD) Til meðferðar við ein- kennum afvöldum slit gigtar M MERCK SHARP& DOHME a E!N A DAC FARMAS/A ehf. ímm (rófekoxíb, MSD) Sértækt - Áhrifaríkt - Einfalt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.