Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Blaðsíða 66

Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Blaðsíða 66
ÍÐORÐAPISTLAR LÆKNABLAÐSINS 1-130 fremur en sjúkdómur, sem einkennist af truflun á örverugróðri í leggöngum (skeið), þrálátum ofvexti ákveðinna baktería og útferð sem er ríkuleg, þunn og jöfn. Við skoðun sést ekki bólga í skeiðarslím- húð, en útferðin er oft lyktandi.“ Söguskoðun Fyrrum voru oft notuð heitin colpitis eða vaginitis hjá konum með óeðlilega útferð af þessu tagi og var útferðin upphaflega talin stafa af sýkingu með loft- óháðum (anerobic) sýklum. Arið 1954 fannst ný baktería sem fékk heitið Hemophilus vaginalis og var talin orsök sýkingarinnar. Þessi baktería fékk tví- vegis ný nöfn, fyrst Corynebacterium vaginale (1963) og síðan Gardnerella vaginalis (1980). Nú er talið víst að ekki sé um eiginlega innrás sýkla eða teljandi bólgufrumuíferð í skeiðarslímhúð að ræða, en að of- vöxtur þessarar bakteríu útrými þeim sýklum sem þarna búa venjulega, einkum Lactobacillus vaginalis. Líklegt er þó talið að ofvöxtur fleiri sýkla geti skipt máli. A síðasta áratug hefur heitið vaginosis átt fylgi að fagna, ýmist í samsetningunni non-specific vagin- osis eða sem bacterial vaginosis. Orðskýringar Bacteriuin (ft. bacteria) nefnist ýmist gerill eða bakt- ería á íslensku. Orðið er grískt að uppruna, myndað af baktron, sem þýðir stafiir eða prik, en bakterion mun vera smækkunarorð og þýðir þá lítill stafur. Staílaga örverur hafa greinilega verið fyrstu sýklarnir sem greindust við smásjárskoðun. Undanfarið virðist heit- ið baktería hafa átt meira fylgi að fagna en gerill í fræðilegri umræðu meðal lækna, en heitið gerill hefur meir verið notað í matvælafræði og heilbrigðisfræði. Bakteríur eru örsmáar lífverur (um 1 míkron í þvermál) sem ýmist lifa sjálfstæðu lífi eða sem sníklar á öðrum lífverum. Sýkill er hins vegar ör- vera (microorganismus) sem getur valdið sýkingu í lifandi vef. Sýkill er því samheiti á meinvirkum örverum (pathogenic microorganisms), það er bakteríum, veirum, sveppum og sníkjudýrum. Orðhlutinn -osis er viðliður úr grísku, notaður til að tákna líkamlegt eða andlegt ástand sem gjarnan er sjúklegt (leukocytosis, neurosis, vir- osis). Heitið vaginosis má því vel nota um sjúklegt ástand í leggöngum (skeið). Islenskir orðasmiðir hafa stundum átt í erfiðleikum með að finna sam- bærilega stuttan og lipran viðlið, sem nái til þess sem gríski orðhlutinn -osis getur gefið til kynna, en oft hefur verið gripið til þess að mynda kvenkyns- orð sem endar á -un, svo sem eitrun (toxicosis). Bacteriosis er skilgreint sem sýking eða sjúk- dómur afvöldum baktería og hefur fengið þýðing- una bakteríukvilli í íðorðasafni lækna. Það heiti er þó fremur stirðlegt í samsetningum. I tannlæknis- fræði hefur örverugróður sá sem býr í munnholi fengið samheitið munnsýkla, þó að slíkt sé ekki fyllilega rökrétt heiti á eðlilegum örverugróðri. Það virðist hins vegar vel við hæfi að sýklun feli í sér sjúklegt ástand sem stafar af örverugróðri, til dæmis bacteriosis. Vissulega má þó segja að sýklun sé víðfeðmara hugtak en bacteriosis og geti náð til annarra sýkla en baktería. Rétt er að geta þess að með fullum rétti mætti nota heitið sýklun um land- nám sýkla á ákveðnum stöðum, til dæmis í munni, görnum eða skeið. (Framhald í næsta blaði.) Lbl 1994; 80:580 Bacterial vaginosis (framhald) Orðið skeið hefur unnið sér vissa hefð í læknisfræði sem íslenskt heiti á vagina, einkum í samsettum orðum eins og skeiðarstfll. Það getur þó haft í för með sér vissa hættu á misskilningi, samanber fyrirmælin: „Takist í skeið!“ Ólíklegt er enn fremur að þetta heiti hafi unnið sér fastan sess í daglegu máli almennings. Hins vegar fer það mjög vel í samsetningum, þegar víst er hvað við er átt. Vaginitis getur þannig heitið skeiðarbólga og colposcopy á sama hátt skeiðar- speglun. Annað fræðiheiti á vagina er slíður, en það er mest notað um sina- eða taugaslíður og á ekki við hér. Orðfræðilega og merkingarlega virðist lítill munur á því hvort heitið notað er, bacterial vagin- osis (sjúklegt ástand í skeið sem stafar af bakteríu- vexti) eða vaginal bacteriosis (sjúklegur bakteríu- vöxtur í skeið), en þarna getur þó verið um að ræða blæbrigðamun sem raunverulega skiptir máli í hugum fræðimanna. Skeiöarsýklun Að lokum er lagt til að fyrirbærið bacterial vaginosis fái heitið skeiðarsýklun á íslensku. Differential diagnosis Prófessor Ásmundur Brekkan hringdi og var að Ijúka við yfirferð á kennsluefni sínu. I því kom alloft fyrir hugtakið difi'crcntial diagnosis og hafði prófessorinn þar notað hina íslensku þýðingu Iðorðasafns lækna, mismunargreining. Þó fór svo við yfirlesturinn að honum fannst þetta heiti „ekki fallegt orð á prenti“ og óskaði eflir betri tillögu. Undirrituðum varð í fyrstu fátt um svör, því að hann hefur sjálfur notað 66 Læknablaðið / FYLGIRIT 41 2001/87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.