Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Blaðsíða 15

Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Blaðsíða 15
ÍÐORÐAPISTLAR LÆKNABLAÐSINS 1-130 ast nota. Nefna má amor insanus, whisky nose, nasus aduncus, facies abdominalis og quinsy. Ið- orðasafnið er þó ekki fyrst og fremst hugsað sem skemmtiefni heldur sem hjálpargagn til þess að koma læknisfræðilegri hugsun til skila á íslensku og til þess að losna við það málfjöllyndi sem læknar iðka í daglegu starfi. Reyndar fer ekki hjá því að sumir frasar í sjúkdómstali og sjúkraskrám missi einhvern svip þegar þeir birtast á íslensku, svo sem: „maðurinn konfabúlerar“ verður einfaldlega „maðurinn þvœlir“ og fullyrðingin „sjúklingurinn er með konfúsíó mentis“ gæti á sama hátt orðið „sjúklingurinn er létt ruglaður“. Þann hátíðleika, sem tapast við íslenskun, má hins vegar endurheimta með því að nota forn orð eða flóknar samsetningar, til dæmis vélindisgapshaull, njóratá, sinarslíðurs- Kynning á orðum Áfram er haldið íðorðahjali. í þetta sinn snýst íðorðaþáttur um kynningu á nokkrum orðum úr Nomina Anatomica, líffæraheitunum, sem enn eru í vinnslu hjá Orðanefnd læknafélaganna. Nefndin hefur tekið þá stefnu að leitast við að finna eitt, og þá einungis eitt, íslenskt orð til að þýða hvert latneskt orð. Ætlun nefndarinnar er sú að með þessu komist á nauðsynleg samræming í notkun íslenskra fræðiheita. Nefndar- menn hafa því lagt á sig ómælt erfiði við að finna íslensk orð við hæfi. Oft hefur þá einmitt komið í ljós að íslensk tunga á aragrúa orða, sem nota má sem heiti á fyrirbærum líffærafræðinnar. Gott dæmi um þetta er upptalning á 136 mismunandi heitum yfir „upphœkkun á yfirborði“ í formálanum að fyrstu útgáfu á líffæraheitum Guðmundar Hannessonar. Samræmingarstefna Samræmingarstefna leiðir stundum til erfiðleika í út- færslu. Sérstaklega verður þetta erfitt þegar sama latneska orðið er notað um ýmis kennileiti sem eru alls ekki lík útlits. Dæmi um það er heitið processus, sem notað er um yfirborðshækkanir með margs konar ytri lögun, en einnig um hol útskot frá kviðarholi. Sum þessara fyrirbæra hafa þegar fengið íslensk heiti sem varla er hægt að breyta, svo sem processus alveolaris = tanngarður og processus articularis = liðtindur. Þá kemur stundum upp það sjónarmið að nota megi íslensku heitin til að gefa fyllri upplýsingar en þau latnesku gera. Dæmi um slíkt er latneska orðið ramus sem notað er í samsetningum um beinhluta, berkjur, taugar og œðar. Einn nefndarmanna háði harða baráttu fyrir því að þessi fyrirbæri fengju hvert sitt heiti. Niðurstaðan varð sú að ramus á beini verður álma, ramus úr æð eða berkju verður kvísl og ramus úr taug verður grein. Á þann hátt risafrumuhnútur, linkuþverlömun, slagbilsnötur eða aðfallsmurr. Orðanefndin Að öllu gamni slepptu þá vinnur Orðanefndin áfram af kappi og af einlægni við að þýða erlend fræðiorð og safna íslenskum læknisfræðiorðum, sem aðgengi- leg eru. I lokin er lýst eftir tillögum að íslenskun á eftir- töldum orðum og hugtökum: agonal, bioelement, chelate, dysplasia, epicrisis, fusion beat, gavage, hypercalciuria, infestation, keratoacanthoma, lichen planopilaris, menometrorrhagia, normo- kalemic, prosthetic. FL 1990; 8(2): 2 má lesa út úr heitunum hvaða rami tilheyra æðum og berkjum, hverjar beinum og hverjar taugum. Kynning á heitum Eftir þennan langa formála eru sett fram til kynningar ýmis latnesk orð og heiti, sem koma fyrir á vinnu- blöðum Orðanefndar, og þýðingar þeirra: apex broddur infundi- canalis göng bulum sygill canaliculus smuga planum snið carpus hreifi processus klakkur condylus hnúi recessus skot crista kanibur sinus stokkur epicondylus gnípa sulcus skor fibra þráður trochanter hnúta filamentum þráðla trochlea trissa filum þvengur tuber hnjóskur fossa gróf tuberculum hnjótur hiatus gap tuberositas hrjóna hilum port Tillögur óskast Að lokum er lýst eftir tillögum að íslenskun á eftir- töldum orðum og hugtökum: adrenogenital synd- rome, cubitus valgus, cubitus varus, cyclopia, dys- genesis, epicanthus, erythema annulare, flare, glio- blastoma multiforme, hematotoxic, idiopathic og levocardia. Neyðarlæknisfræði Orðanefndin hefur fjallað um erindi Jóns Baldurs- sonar varðandi íslenskt heiti á emergency medicine. Heitið neyðarlæknisfræði hljómar vel og virðist falla vel að skyldum sérgreinum, eins og sýnt er fram á í grein höfundar. Oskandi væri að allar slíkar tillögur væru eins vandlega unnar. FL1990; 8(3); 4 LÆKNABLAÐIÐ / FYLGIRIT 41 2001/87 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.