Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Blaðsíða 30

Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Blaðsíða 30
ÍÐORÐAPISTLAR LÆKNABLAÐSINS 1-130 Ventilation Iðorðasafnið gefur tvær þýðingar á enska orðinu vcntilation: 1. loftrœsting. 2. loftskipting. Þetta má einnig gagnrýna. Nær hefði verið að hafa þýðingarn- ar þrjár: 1. loftrœsting. Það að skipta um loft í rými, venjulega með því að veita fersku lofti inn og öðru lofti út. 2. loftun, öndun. Það að veita lofti inn og út úr lungum. 3. viðrun. Það að setja fram eða láta í Ijós skoðanir, hugmyndir eða tilfinningar. Þá þarf einnig að endurskoða þýðingar á ensku sögninni to ventilate. Önnur þýðingin, sem þar er gefin að blóðilda er ekki í samræmi við erlendar orðabækur og betur fer á að blóðildun sé eingöngu notað sem þýðing á blood oxygenation. Vanöndun - oföndun Þá víkur sögunni aftur að orðunum úr síðasta pistli, hypoventilation og hyperventilation. I framhaldi af ofanrituðu verður að leggja til að bætt verði við þýð- ingunum vanloftun og ofloftun, sem nota má um lungu og lungnahluta og jafnvel um sjúklinga. Þannig getur hægra, efra lungnablað verið van- eða ofloftað. Sjúklingar geta sjálfir van- eða ofandað og fengið van- eða ofloftun við öndunarvélameðferð. Vafasamt er hins vegar að tala megi um vanloftaða, ofloftaða, vanandaða eða ofandaða sjúklinga! Þýðingar á hypoventilation gætu verið þessar: 1. vanöndun. Ofgrunn og/eða hœg öndun. 2. van- loftun. Oflítil loftun/loftfylling lungna eða lungna- hluta. Þýðingar á hyperventilation þyrfti síðan að samræma með: 1. oföndun og 2. ofloftun, en láta ofuröndun helst falla í gleymsku. Þá þarf að hyggja vel að samræmingu við þýðingar á grísku orðunum hypopnea (grunn og hæg öndun), hypcrpnca (djúp og hröð öndun), bradypnea (hægöndun) og tachy- pnea (hraðöndun). Loks má ekki gleyma dyspnca (mæði, andþrengsli, andnauð) og apnca (öndunar- stöðvun, öndunarleysi, andhlé). Að lokum er spurt: Er gerður greinarmunur á íslenskum heitum öndunarvélanna, respirator og ventilator? FL1991; 9(7): 6-7 íðorðanefnd læknadeildar Læknadeild Háskóla Íslands hefur nú farið að tilmælum háskólaráðs og skipað íðorðanefnd. Á 388. deildarráðsfundi lækna- deildar þann 21. nóvember 1990 lagði deildarforseti til „að farið yrði fram á við Læknafélag íslands að íðorðanefnd Lœknafélags Íslands verði jafnframt íðorðanefnd lœknadeildar. “ Þessu skrefi ber að fagna, en nú má skora á alla kennara læknadeildar að þeir leggi nefndinni lið, með því annars vegar að fá henni verkefni til úrlausnar og hins vegar með því að deila með henni hugmyndum sínum og tillögum að íslenskun fræðiorða, hver á sínu sviði. Penetration Kvensjúkdómalæknir einn hringdi nýlega og spurði um þýðingu á orðinu pcnetration. Tilefnið var að við- komandi þurfti að skrifa lýsingu á leggangnaskoðun hjá konu og gefa vottorð um niðurstöðu sína. Við- komandi vildi geta sagt á íslensku að hann teldi að „penetration“ hefði átt sér stað. Þessi beiðni varð til- efni hugleiðingar af hálfu undirritaðs, en snúum okkur fyrst að fræðiorðinu. Enska orðið penetration er komið úr latínu, en þar má finna nafnorðið penetratio og sagnorðið penetrare. Enska sagnorðið to pcnctratc má þýða á ýmsa vegu eftir því hvert samhengið er: að fara, reka, setja, smjúga, stinga eða troða, í eða gegnum; að nísta eða rjúfa; auk þess að vera notað um það að gagntaka eða hrífa. í íðorðasafni lækna má finna enska orðið pcnetration og nokkrar þýðingar þess. Þær sem hér koma til álita eru: innsókn eða gegnþrenging. Hvorug virðist sérlega heppileg í ofangreindu samhengi. Sama máli gegnir um ýmis önnur nafnorð sem hægt er að mynda með því að taka ofangreindar þýðingar á penetrate, gera úr þeim nafnorð og bæta við forskeytunum í- eða inn-. Þó er hugsanlegt að innsetning eða innsmeyging komi til greina og að læknirinn geti vottað að hann telji „að innsetning hafi átt sér stað“. Gaman væri að heyra hvernig aðrir hafa leyst þetta vandamál. Hugleiöing Þá er komið að hugleiðingunni. Læknar eru oft beðnir um að skoða veika menn og slasaða, eða jafnvel lík látinna manna, til þess að geta gefið vottorð um heil- brigðisástand þeirra, áverka eða sjúklegar breytingar sem máli skipta við rannsókn vegna réttar- eða trygg- ingamála. Vottorð þeirra fara gjarnan um hendur ýmissa leikmanna sem taka þátt í því að ákvarða um framgang og afgreiðslu mála. Augljóslega eiga læknar að votta það eitt sem þeir sjálfir geta staðfest, en framsetning og uppbygging álitsgerðar skiptir einnig miklu máli. Gera þarf skýran greinarmun á lýsingu ein- kenna og ummerkja annars vegar og niðurstöðum og áliti læknisins hins vegar. Æskilegt er að lýsing- arnar innihaldi almennt viðurkennd og vel skil- greind fræðiheiti, séu fræðilega nákvæmar, en þó á 30 Læknablaðið / fylgirit 41 2001/87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.