Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Blaðsíða 71

Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Blaðsíða 71
ÍÐORÐAPISTLAR LÆKNABLAÐSINS 1-130 Andnauð, heilkenni ÁRNI Björnsson, fyrrverandi yfir- læknir, hringdi og var að fást við þýðingu á hugtakinu acute respiratory distress syndrome. Enska orðið distress er talið komið úr latínu, af sögninni distringere sem merkir meðal annars að draga sundur, teygja, pynta eða koma í veg fyrir sameiningu. Franska nafnorðið détress, bágindi, neyð, er af sama uppruna. Nafnorðið distress er gjarnan þýtt með íslensku orðunum eymd, neyð eða bágindi og sögnin to distress með íslensku sögnunum að hryggja eða að þjá. Distress er ekki uppflettiorð í Iðorðasafni lækna en kemur fyrir í samsetningunni respiratory dis- tress syndrome of the newborn, fyrirburaandnauð. Fyrirbærið kemur vissulega helst fyrir hjá fyrir- burum, en full nákvæmni krefst þess þó að það nefnist heilkenni nýburaandnauðar. I samræmi við það verður acute respiratory distress syndrome að nefnast brátt andnauðarheilkenni. Til greina getur komið að stytta heitið, þegar víst er hvað við er átt, og tala þá um bráða andnauð. Heilkenni Heitið syndrome er komið úr grísku og táknar ýmis- legt það sem fer saman eða birtist samtímis. Forliður- inn syn- merkir saman, en síðari hlutinn, drome, er talinn kominn af sögninni dramein, að hlaupa. Læknisfræðileg skilgreining á syndrome getur verið þannig: Samstœða teikna (signs) og einkenna (symptoms) sem einkenna tiltekna sjúklega heild, eða samkvæmt texta Iðorðasafnsins: Heild einkenna og teikna sem vitað er eða álitið er að einkenni kvilla, sjúkleika eða meinsemd. Upphaflega mun syndrome eingöngu hafa ver- ið notað um sjúkleika af óþekktum orsökum, sem erfitt var að skilgreina öðru vísi en á grundvelli samfarandi einkenna. Gert var ráð fyrir að hver slíkur sjúkleiki mundi síðar fá heiti sjúkdóms, til dæmis þegar hann mætti skilgreina til fullnustu eða þegar orsakir væru fundnar. Það hefur hins vegar ekki gengið eftir og fjöldinn allur af slíkum fyrirbærum hefur haldið heiti sínu sem syndrome, þrátt fyrir að orsakir hafi fundist. Heitið syndrome hefur einnig verið notað um ýmsar samstæður ein- kenna sem geta vísað til fleiri en eins sjúkdóms. í Fósturnauð í SÍÐASTA PÆTTI VAR RÆTT LÍTILLEGA UM andnauð, respiratory distress, og and- nauðarheilkenni, respiratory distress syndrome. 26. útgáfu læknisfræðiorðabókar Stedmans eru til- greind að minnsta kosti 900 mismunandi „syn- drome“. íðorðasafn lækna notar heitið heilkenni um syndrome. Örn Bjarnason, formaður Orðanefnd- ar, telur að það hafi orðið til um 1980, í þann mund sem vinna við íðorðasafnið hófst, og að Helgi Hálfdánarson, fyrrverandi lyfsali og þýðandi, hafi sett fram hugmyndina í umræðum yfir kaffibolla í húsnæði Islenskrar málstöðvar vestur á Aragötu. Mörgum læknum finnst heilkenni vera framandi heiti og nota það ekki. Svo fór fyrir undirrituðum í fyrstu (sbr. FL 1990;8(10):9), en eftir að hafa ákveðið að láta ekki neina fordóma spilla, hefur honum tekist að gera sér það tamt bæði í rituðu og töluðu máli. Heilkenni er sambærilegt við annað mikið notað heiti, einkenni, og fallbeygist á sama hátt. Líta má svo á að heitið hafi orðið til með samruna og styttingu orðanna heild og einkenni, heil-kenni. Skorað er nú á lækna að gefa heitinu tækifæri til að vinna sér sess í íslenska fræðimálinu með því að reyna að nota það alltaf þegar syn- drome er til umræðu. Ætisár Ásgeir Theódórs vakti athygli á þýðingu íðorða- safnsins á ulcus pepticum, en það er nefnt ætissár. Undirrituðum þótti strax sem þarna væri um ritvillu að ræða og að fyrirbærið ætti að heita ætisár (með einu essi). Samkvæmt íslenskri orðabók Máls og menn- ingar merkir sögnin að æta, það að skafa út eða eyða með sýru. Reyndar er nafnorðið æti notað um eitthvað ætilegt og flest tilgreind heiti sem byrja á æti- vísa í það sem hægt er að éta, til dæmis œtihvönn, œtisveppur og œtiþang. Engu að síður er heitið ætisár liprara og þægilegra í framburði en ætissár. Einnig hefði komið til greina að nefna fyrirbærið átusár, en það er hins vegar þegar frá- tekið og notað um phagedena, en annað heiti á því fyrirbæri er drepsár. Ulcus er latneskt heiti sem táknar sár. Pepticum er hins vegar komið af grísk- um orðum sem vísa til meltingar. Enn einn mögu- leikinn væri því meltusár. Lbl 1995; 81:498 Nauð er kvenkynsnafnorð sem táknar neyð, erfiðleika, þjáningu eða þrengingar. f erlendum læknisfræðiorðasöfnum má einnig finna samsetn- inguna fetal distress, sem táknar þá streitu eða Læknablaðið/ fylgirit 41 2001/87 71 66 67 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.