Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Síða 68

Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Síða 68
ÍÐORÐAPISTLAR LÆKNABLAÐSINS 1-130 að skilgreining Stedmans sé ívið nákvæmari. Ef vel ætti að vera hefði skilgreining einnig átt að fylgja þýðingu íðorðasafnsins. Dreyri er fornt heiti á blóði, fyrst og fremst blóði sem rennur úr sári. Orðsifjabókin rekur skyldleika til ákveðinna orða í fornensku og forn- háþýsku sem notuð eru um drjúpandi vökva. í læknisfræðiheitum kemur dreyri til dæmis fyrir í dreyrasýki (hemophilia) og í natríumdreyri (natremia). Aftur má vekja athygli á því að þýð- ingar Iðorðasafnsins hafa verið í stöðugri endur- skoðun. Pannig birtist heitið chloremia í C-heftinu í mars 1987 án þýðingar, en með skýringunni: Pað að ofmikið er af klóríðum í blóði. Kalemia birtist sem blóðkalíumhœkkun í K-heftinu, sem kom út í nóvember 1987, og natremia sem natríumdreyri í N-heftinu í apríl 1988. Pyemia (pyohemia) Pyon er komið úr grísku og merkir gröftur, en haima blóð. Pyemia nefnir Iðorðasafnið blóðígerð og út- skýrir þannig: Sjúkdómsástand af völdum graftar- sýkla í blóði, sem mynda útsœðisígerð þar sem þeir stöðvast. Fyrmefndar orðabækur Stedmans og Wileys útskýra á svipaðan hátt: Septicemia due to pyogenic organisms causing multiple abscesses og Septicemia caused by pyogenic bacteria and thus frequently associated with widespread abscesses. Sem beinar þýðingar á þessu heiti, pyemia, mætti nota íslensku heitin graftarblóð, graftarblæði eða graftardreyri. Septicemia Iðorðasafnið tilgreinir heitið blóðeitrun og útskýrir þannig: Heilkenni sem einkennist af heiftarlegri bakteríusýkingu með verulegri innrás baktería frá sýkingarhreiðri í blóðstraum. Skilgreiningin í orða- bók Stedmans er ekki alveg eins tilkomumikil: Syst- emic disease caused by the multiplication ofmicro- organisms in the circulating blood (Almennur sjúk- dómur sem stafar af fjölgun (vexti) sýkla í blóðrás). Orðabók Wileys tekur heldur dýpra í árinni: Severe generalised infection resulting from hematogenous dissemination of pathogenic microorganisms and their toxins (Alvarleg, útbreidd sýking sem stafar af blóðborinni útbreiðslu sýkla og eiturefna þeirra) Lbl 1995; 81:186 Toxemia, sepsis Heitið toxemia hefur verið notað { tengslum við sýkingar. Iðorðasafn lækna gefur þýðinguna blóðeitrun og þessa skilgreiningu: Það ástand að í blóði eru eiturefni sem ýmist eru mynduð í frumum líkamans eða komin úr örverum. Grísku forliðirnir tox-, toxi-, toxico- og toxo- eru sömu merkingar og íslenski orðhlutinn eitur-. Sagan segir þó að gríska orðið toxon merki bogi og af því sé komið heitið toxicon, sem notað var um eiturefni borin á örvarodda. Flest læknisfræðileg heiti sem byrja á tox- vísa í eitur, en af heitum sem vísa til boga má nefna toxoplasma. bogfrymil, og toxocara, bogaþráðorm. Toxin er skilgreint þannig: Efni sem framleitt er af lífveru (dýri, plöntu eða örveru) og er öðrum lífverum skaðlegt eða eitrað. Notkun hugtaksins toxemia í tengslum við sýk- ingar byggir á þeirri hugmynd að ýmsir sýklar framleiði eiturefni sem geti komist í blóðrás við sýkingu. Heitið toxemia hefur verið notað þannig að það vísi til þeirrar sjúkdómsmyndar, sem fram kemur þegar eiturefni sýkla hafa komist í blóðrás. Heppilegra gæti þó verið að þrengja merkinguna til samræmis við bacteremia, þannig að toxemia vísi einungis til þess að eiturefni séu til staðar í blóði, en ekki til þess klíníska ástands sem af slíku leiðir. Heitið toxicosis gæti tekið við því hlutverki að vísa í klíníska ástandið, sem af toxemia leiðir. Pað yrði þá skilgreint sem: sjúklegt ástand sem stafar af eiturefnum í blóði. Blóðeitrun er gott ís- lenskt heiti, en spyrja má þá hvort það eigi betur við um toxemia eða toxicosis. Með tilliti til sam- ræmingar við þýðingar annarra heita, þar sem síð- ari liðurinn -emia kemur fyrir, má benda á eitur- dreyra, sbr. natríumdreyra, og eiturblæði, sbr. hvít- blæði. Hitt er svo annað mál að heitið toxemia virðist nú fremur lítið notað í tengslum við sýkingar. Blóðeitrun Rétt er að vara við læknisfræðilegri notkun heitisins blóðeitrun um vessaæðabólgu, lymphangitis. Hjá leikmönnum er það oft kallað „blóðeitrun“ þegar rauð bólgustrik hafa myndast út frá graftarkýli eða bólgu á útlimum. Vissulega getur slík bólga verið fyrirboði blóðeitrunar eða blóðsýkingar, en læknar ættu að temja sér fulla nákvæmni í notkun íðorða. Sjúklingar þeirra hljóta einnig að geta sætt sig við þá skýringu, að rauðu strikin tákni vessaæðabólgu, en að blóðeitrun fylgi stundum í kjölfarið. Sepsis Sakleysisleg umfjöllunarbeiðni er nú orðin að um- talsverðu verkefni, en þetta er einmitt það sem íð- orðasmiðir verða oft að gera, kynna sér rækilega merkingu og notkun þeirra orða og hugtaka, sem til athugunar eru, auk annarra sem þeim tengjast. Ekki 68 Læknablaðið / fylgirit 41 2001/87 i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.