Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Qupperneq 96

Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Qupperneq 96
ÍÐORÐAPISTLAR LÆKNABLAÐSINS 1-130 efri vör beint undir miðju nefi. Efrivararrenna er að sönnu stirðlegt heiti og hefur ekki verið endurskoðað frá því að líffæraheiti .Tóns Steffensen voru gefin út árið 1956, en heiti Þorkels er einnig nokkuð erfitt. Til einföldunar leggur undirritaður því til íslenska heitið verði miðnefsgróf. Lbl 1997; 83: 690 Limur, griplimur FYRIR EINHVERJA TILVIUUN FÓR undirritaður að skoða uppruna orðsins Iiniur. Islensk orðabók Máls og menningar greinir frá því að limur merki meðal annars: líkamshluti, útlimur, meðlimur, félagi, prakkari. Islenska orðsifjabókin tekur í sama streng og tilgreinir tengsl við færeyska heitið limur, sænska og danska heitið lem, nýnorska heitið lím og fornenska heitið lim. í hinni miklu ensku orðabók Websters má svo fletta upp orðinu limb og þar er meðal annars vísað í íslenska heitið lim, sem merkir trjákróna eða laufgaðar trjágreinar. Þar með erum við nánast komin í hring. Griplimur í tengslum við þetta rifjaðist upp heitið griplimur sem notað var um tíma um efri útlim, membrum superius, en Iðorðasafn lækna gefur þar kost á fjór- um heitum: efri útlimur, axlarlimur, handlimur, griplimur. Undirritaður hefur einungis óljósa minn- ingu um það hvenær hann komst fyrst í kynni við heitið griplimur, en andúðin sem það vakti er enn nánast áþreifanleg. Apar og óæðri dýr máttu svo sem hanga á griplimum sínum í trjánum, en „menn“ réttu ekki hver öðrum griplimina! Þó er heitið sem slíkt ágætt sem kerfisheiti til að nota um útlim (L. extrem- itas) sem getur gripið, á sama hátt og heitið gang- limur lýsir útlim sem nota má til gangs. Iðorðasafnið gefur einnig kost á fjórum heitum á neðri útlim, membrum inferius: neðri útlimur, mjaðmarlimur, fótlimur og ganglimur. Athygli vert er að hvorki ganglimur né grip- limur eru uppflettiorð í orðabók Máls og menn- ingar. Auk þessara lima má svo finna kynlim (L. phallus, G: phallos) í Fósturfræðiheitunum, en heitið getnaðarlimur finnst alls ekki í Iðorðasafn- inu, penis nefnist þar reður. Þá má og geta þess að hin færeyska Læknabók á sjógvi og á landi eftir H.D. Joensen tilgreinir heitin upplimir, göngulimir og kynslimur. Samheiti Þegar íðorðasafni lækna er flett, sést fljótt að ekki er lögð nein sérstök áhersla á að birta samheiti á læknis- fræðilegum fyrirbærum. Þvert á móti var í upphafi tekin sú meginstefna að til hvers erlends fræðiheitis ætti helst ekki að svara nema eitt íslenskt. Þegar ís- lensk samheiti eru engu að síður birt, er það oftast vegna þess að ekki virðist ótvírætt hvert þeirra ber að nota. Leitast er þó við að fylgja þeirri meginreglu að það æskilegasta sé fyrst í röðinni. Krafan um orðfyrir orð byggir á þeirri hugmynd málfræðinga, að ótvíræð merking og notkun fræðiheita auki nákvæmni í fræði- legri umfjöllun. Vafalaust má færa sterk rök fyrir þessu, en undirritaður hefur engu að síður oft saknað samheitanna. Dagleg umræða lækna og sjúklinga um sjúkdómsfyrirbæri og líkamshluta snýst nefnilega ekki aðeins um fræðilega nákvæmni, heldur einnig og ekki síður um nauðsynleg blæbrigði í tjáningu þegar rætt er um mikilvæg eða viðkvæm málefni. Mikilvægt er oft að geta útskýrt hlutina á nokkra mismunandi vegu. Eins og fyrr sagði er reður eina heitið sem íð- orðasafnið gefur um penis. Þegar flett er upp í Samheitaorðabók Svavars Sigmundssonar kemur hins vegar í ljós að undir heitinu reður er vísað í samheitið getnaðarlimur, sem á hvorki meira né minna en 40 önnur tilgreind samheiti. Lfklegt er að læknir þurfi að hafa nokkur þeirra á takteinum. Typpi og tilli gætu hentað best fyrir yngstu aldurs- flokkana, en hugsanlega limur eða besefi fyrir þá allra elstu. Ekki verður séð að það spilli íðorða- safninu neitt, ef reður er tilgreint sem hið viður- kennda líffærafræðiheiti, að einnig sé gefinn kost- ur á öðrum helstu samheitunum. ERCP Sum verkefni eru svo erfið að lausn fæst ekki þrátt fyrir margra vikna og mánaða umhugsun og yfirlegu. í mars síðastliðnum kom ofangreind skammstöfun í tölvupósti frá Danmörku. Stafnefni (acronym) þetta, ERCP (í ar sí pí eða e err sjé pjé), er komið úr ensku og amerísku læknamáli og þar notað í stað samsetn- ingarinnar endoscopic retrograde cholangiopan- creatography. Læknisfræðiorðabók Stedmans lýsir því að holspeglun eða holsjárskoðun sé gerð til að skoða, þræða og spýta skuggaefni inn um lifrar- og gallrásarbiðu (ampulla Vateri, ampulla hepatopan- creatica) til þess síðan að gera röntgenrannsókn á gall-, lifrar- og briskirtilsrásum. Full nákvæmni krefst þess að íslenska samsetningin verði afturvirk gall- og brisrásamyndataka með holspeglun. Býður einhver betur? Lbl 1997; 83:768 96 Læknablaðið / FYLGIRIT 41 2001/87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.