Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Qupperneq 125

Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Qupperneq 125
IÐORÐAPISTLAR LÆKNABLAÐSINS 1-130 eftir á,e) síðari þáttur íþróun. Annar orðliðurinn er ana- sem merkir: upp, sundur eða í áttina að, en þriðji orðliðurinn lysis táknar niðurbrot, sundrun, rof eða upplausn. Urn analysis var fjallað í 59. pistli (Lbl 1994;80:488) og tilgreint að orðið táknar greining, sundurliðun, efnagreining, sálgreining. Bent var á að analysis væri notað í mörgum mismunandi samsetningum, en að notkuninni væri þannig háttað að sérstök áhersla væri lögð á sundurgreiningu þess sem rannsakað er í hverju tilviki. Tilefni umfjöllunarinnar í 59. pistli voru heitin quantitative analysis, sem undirritaður lagði til að yrði nefnd magngreining á íslensku, og qualitative analysis, sem á sama hált yrði nefnd eðlisgreining. Safngreining Undirritaður leitaði ráða hjá nokkrum starfs- bræðrum, en enginn þeirra hafði fundið lausn sem hann var ánægður með. Vilhjálmur Rafnsson, prófessor, sagðist stundum nota íslenska orðið stórrannsókn, en sagðist þó ekki sjá að það heiti lýsti nægilega vel því sem um er að ræða. í samtali okkar Vilhjálms kom upp sú hugmynd að safngreining gæti verið boðlegt íslenskt heiti á þessu fyrirbæri. Orðskýringin er þannig að meta-analysis sé tölfræðileg greining á safni margra rannsókna á sama fyrirbæri. Þetta er hér með lagt fram sem tillaga til gagnrýni og umræðu. Geðklofalyf Olafur Arni Sveinsson, læknanemi, sendi fyrirspurn í tölvupósti og sagðist vera að fást við verkefni á sviði geðlækninga. I umræðunni þarf hann að aðgreina tvær tegundir eða tvo hópa geðklofalyfja, annars vegar conventional og hins vegar atypical. Undir- ritaður fékk að vísu ekki aðrar upplýsingar, en taldi sig þó geta leyst málið á einfaldan hátt, önnur tegundin yrði hefðbundin en hin óhcfðbundin. Þann fyrirvara má einnig gera að samhengið gæti verið þannig, að réttara væri að tala um venjuleg og óvenjuleg geðklofalyf. Hér gæti verið um blæbrigða- mun að ræða sem máli skiptir. Rétt er að geta þess að þessi aðgreining geðklofalyfjanna á ekki samsvörun í hinni þekktu líffæra-, meðferðar- og efnafræðiflokkun lyfja (ATC-flokkuninni). íðorðasafn lækna tilgreinir Iýsingarorðið atypical og gefur þýðingarnar, afbrigðilegur, frábrigðilegur, en hvorug sýnist eiga við hér. Þó að nánari upplýsingar urn þau lyf sem um ræðir liggi ekki fyrir, má velta upp þeirri spurningu hvort ofangreind aðgreining sé ekki tímabundið fyrirbæri. Þau lyf, sem nú eru hefðbundin eða venjuleg, gætu orðið úrelt og önnur óhefðbundin eða óvenjuleg tekið þeirra sæti. Afsökunarbeiðni I síðasta pistli var Ieiðinleg villa. Rætt var um íslensku heitin fylgitími og eftirfylgnitími, sem stungið var upp á til að þýða ensku samsetninguna follow-up time. Beiðni um umfjöllun var sögð hafa komið frá Laufeyju Steingrímsdóttur, næringarfræðingi, en þar var rangt með farið því að beiðnin kom frá Laufeyju Tryggvadóttur, faraldsfræðingi hjá Krabbameins- félagi íslands. Þær eru báðar beðnar afsökunar á mistökunum. í umræddum pistli var óskað eftir viðbrögðum lesenda við tillögum undirritaðs: fylgiumönnun (follow-up care), fylgisamband (follow-up contact), fylgiskoðun (follow-up examination), fylgirannsókn (follow-up study) fylgiráðstöfun (follow-up measure) og fylgimeðferð (follow-up treatment). Enn er beðið eftir viðbrögðum. Lbl 2000; 86: 533 ítarefni: Buyse M o.fl. Meta-analysis: methods, strengths, and weaknesses. Oncology 2000;14:437-43. Koch A o.fl. Meta-analysis as a tool for evaluation of evidence. Medizinische Klinik 2000;95:109-16. Shekelle PG o.fl. Principles of metaanalysis. Journal of Rheumatology 2000;27:251-2. Stroup DF o.fl. Meta-analysis of observational studies in epidemiology: a proposal for reporting. JAMA 2000;283:2008- 12. Læknablaðið / FYLGIRIT 41 2001/87 125
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.