Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Síða 8

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Síða 8
102 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR í hættu. heldur líka gefið okkur nýja möguleika. Ef við sjáum engin ráð nema eigingjarnt gróðabrask, bretaþjón- ustu og tuktliús, þá erum við að sjálfsögðu glötuð þjóð. En livers vegna slikt ráðaleysi? Nú ættu einmitt að vera tímar að gefa þjóðinni verkefni, sem hún getur samein- azl um á ýmsum sviðum, verkefni, sem eiga framtíðar- gildi. Við eigum ef til vill nú beztu tækifærin sem við böfum nokkurn tíma átt til að vinna verkleg og menn- ingarleg afrek. Aldrei í þjóðarsögu fslands befur verið annað eins uppgrip af peningum. Tugir miljóna safnast fyrir á liverjum mánuði, og einstaklingarnir vita ekki, livað þeir eiga við fé sitt að gera. En samtímis er allt látið baldazt i niðurníðslu og spurt i dæmalausri ófyrirleitni: Hvar á rikið að fá peninga, ef það getur ekki selt brenni- vín? Það er erfitt að fá botn í svona rökfærslu, og við liljótum að spyrja á móti: Er verið að liafa okkur að fíflum, eða bvað liggur á bak við nöldur rikisvaldsins um fjárleysi á svona tímum? Allt okkar viðliorf verður að breytast, allt vonleysi og barlómur skal útlægt gert, eins sú raunarella, að við séum öllu að týna, sjálfstæði, menn- ingu, þjóðerni, tungu. í stað bins neiðkvæða nöldurs eiga að koma jákvæðar athafnir, verlc og framkvæmdir, sem unnin eru í þágu þjóðarheildarinnar og framtíðarinnar. Hinir sundruðu einstaklingar eiga að lnndast samtökum til þjóðarframtaks sem aldrei fyrr. Framkvæmdaráætlan- ir ber að gera fyrir atvinnuvegina og bæjafélögin, starfs- menn á liverju sviði eiga að skipuleggja samtök sín. í stað tuktbúsa fyrir æskuna á að reisa banda henni uppeldis- og menningarstofnanir. Öll okkar bugsun og allt okkar starf verður að komast á nýjan grundvöll, þar sem sjón- armiðin eru stærri og heiðarlegri. Er við minnumst Snorra Sturlusonar, felst í afrekum lians bvöt og eggjan til okkar og samtimans að vinna íslenzkri menningu allt það gagn, er við megum, skapa úr lífsreynslu þjóðarinnar ný menningarverðmæti, sem eigi varanlegt gildi, fullgera i minningu bans eittbvert það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.