Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 16

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 16
110 TÍMARIT MÁI.S OG MENNINGAR Átjánhundruðkrónaskáld sakar annað átjánhundruð- krónaskáld um að kunna ekki málið. Það er upphaf þessa máls, að Islandsdaninn Ólafur Frið- riksson (Möller) var af Menntamálaráði Islendinga settur á skáldalaun árið 1940, en af einhverjum ástæðum voru þó þrekvirki lians í hókmenntum ekki talin meira virði en svo, að höfundur þessarar greinar var af ráðinu met- inn til jafns við hann að skáldskaparhæfileikum. Má vera, að orsökin sé sú, að liinu íslenzka ráði hafi fundizt Ólafur vera fremur danskt skáld en íslenzkt, ekki sízt þar sem liann liafði lilotið rithöfundarverðlaun í ættlandi sínu hjá menningarfyrirtækinu „Hjemmet“. Þessi fjárveiting til Ólafs skálds var að þvi levti fögur ráðstöfun sem dansk- íslenzkum bókmenntum hefur löngum verið sýnt lielzti mikið fálæti hér heima, þótt vel liefði mátt virða Ólaf til hærri skáldalauna en átján liundruð króna í annarri eins dýrtíð og þá var tekin að geisa. En livað gerist? Yiður- kenninguna, þótt lítil væri, misskilur ólafur skáld Frið- riksson svo, að liann telur sig þakka liana bezt með því að liefja árásir undir X-i í hlöðum fjandmanna sinna hér, aðallega Morgunblaðhiu, á átjánhundruðkrónaskáldið Halldór Kiljan Laxness, þar sem liann ber þessum fátæka íslenzka manni á brýn, að liann kunni ekki íslenzku. Nú má vel vera, að H. K. L. hafi verið gert allt of liátt undir liöfði, að íslenzka þjóðin skyldi lieiðra hann með átján hundruð krónum á tuttugu ára starfsafmæli lians í þjón- ustu þess, er hann liugði íslenzka tungu og íslenzkar hók- menntir, en þó fannst sumum, að starfsbróðurlegra liefði verið af Ólafi skáldi Friðrikssyni (Möller) að stilla sig um að gera alll of litið úr höfundi, þótt lítilfjörlegur væri. sem hafði þó af yfirstjórn íslenzkra menningarmála verið metinn til jafns við liann. En höfuðerindi ritgerðar Ólafs skálds í Morgunblaðinu, undir dulnefninu X, var að sanna, að H. K. L. liefði í meira en þúsund blaðsíðna verki, sög- unum af Ljósvíkingnum, aðeins tekizt að skrifa liálfa síðu þannig, að talizt gæti íslenzka.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.