Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 18

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 18
112 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAP. Þó er ef til vill ekkert dæmi áþreifanlegra um það, hvernig „málhreinsun" er gerð að strákalátum á almanna- færi, en samþykkt sú, sem Barnalcennarafélag Þingeyjar- sýslu gerði, að Halldór Kiljan Laxness kynni ekki íslenzku og bækur hans væru árás á barnakennarastéttina. Þessu til sönnunar var vitnað í þýðinguna á Vopnum kvöddum og hinar fjórar skáldsögur um Ljósvikinginn, sem eina ó- slitna kórvilln í meðferð islenzkrar tungu. Tveir útkjálka- barnakennarar i viðbót, annar i Vestmannaeyjum, Halldór Guðjónsson, hinn á Isafirði, Hanníbal Valdimarsson, tóku í sama streng. Vestmanneyingurinn fann með tölvisi og reikingslist, að í Vopnum kvöddum þyrfti að leiðrétta á fimmta þúsund málvillur, áður en hægt væri að telja bók- ina á íslenzku, en Isfirðingurinn liélt þvi fram, að þýð- ingin væri öll einn „hundavaðsliáttur“ og full af „hvers- konar málfræðilegum villum“, en þýðandinn svo illa að sér í íslenzku, að hann teldi sögnina „að flá“ vera „fláði“ í þátíð! Það er aldrei menn þurfa að viðra sig í dagblöðunum! Undarlegt var það, að samkenni allra þessara yfirlýs- inga og samþykkta var einhvers konar fúllyndi og tauga- óstyrkur samfara óstjórnlegri freistingu til að heilsa upp á meiðyrðalöggjöfina í framhjáleiðinni. En með því það virðist ekki vera bein orsök til mannskemminga og fólsku- legs orðbragðs gegn manni, hvort hann skrifar heldur grannan eða breiðan raddstaf á undan ng, og hefur einu- sinni í einu orði en ekki tveimur, var ekki örgrannt um að höfundarnir gerðu sig dálítið broslegri en þurft hefði að vera. Hverjum hægt er að svara. Það er erfiðara að mæla þá menn málum, sem bersýni- lega eru knúnir áfram af fúllvndi og öðrum skapgerðar- brestum, sem, koma þeim einum við, heldur en hinum, sem tala í bróðerni um hvaðeina og eru fullir góðs vilja. Sérstaka hneigð liefur maður til að forðast óþarfa skraf-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.