Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 20

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 20
114 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sláttur og yfii-varp, og þegar sagt er „málhreinsun" upp- liátt, er átt við allt annað undir niðri. En þegar kemur einlægt og hjartahreint einkabréf frá sveitamanni, sem ekki er fúll, þótt hann sé kannski dálítið æstur, og hefur ekkert aukatakmark með skrifum sínum, þá vil ég tala við liann og svara honum í bróðerni og ein- lægni. Ritstjóri Tímaritsins hefur fengið mér bréf frá ein- um félagsmanni okkar, sem að vísu er skrifað undir áhrif- um af þeirri racketeering, sem haldið hefur verð uppi gegn verkum mínum undan farið, af ástæðum, sem hafa verið skilgreindar að nokkru, en samt er mér ekki nema þökk á því að skýra fvrir slikum manni ýmsa þá liluti úr vinnustofum okkar rithöfundanna, sem almenningur úl í frá hefur kannski ekki glöggvað sig á. „Orðskrípi.“ Mætti ég þá fyrst víkja að orðum þeim, sem bréfritari okkar nefnir „orðskrípi“ eða „skrípiorð“ — hann tilnefn- ir í bréfi sínu nokkur slík orð, tekin upp úr Vopnum kvödd- um, t. d. Amrika, spásséra, sosum, — einstök dæmi skipta hér ekki miklu máli. Það sem máli skiptir er þetta: í aug- um rithöfundar eru ekki til önnur orðskrípi en þau, sem fara illa í tilteknu sambandi — og það er yfirleitt ekki liægt að verða rithöfundur, fyrr en maður er vaxinn upp úr þeirri hugmynd, að til séu orðskrípi. Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað. Það eru aðeins til rithöfundar misjafnlega háttvísir i orðavali. Beri orð i sér liinn rétta lit, sem til þarf að fullkomna geðblæ setn- ingar í skáldriti, — ef það er eina orðið, sem fær léð grein- inni þennan blæ að hundrað hundruðustu, þá er það hið eina rétta orð — jafnvel þótt það heiti „tildragelsi“, „pípi“ eða „bumbulpe“, sem Þórbergur Þórðarson notar á sér- stökum stöðum. Það er ekki þar með sagt, að slíkt orð sé eða eigi að vera almennt mál, það miðlar kannski í eitt einstakt skipti, eða fáein tiltekin skipti í einni bók, nákvæm- lega því, sem það á að miðla, og ekkert orð getur miðlað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.