Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 22

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 22
116 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR alllaf vinir, og þaö er villutrú liin mesta að álíta þetta tvö fjandsamleg meginatriði, sem aldrei geti setið á sátts- liöfði. Þeir sem það gera eru litlir í sér, hvora ldiðina sem þeir þykjast verja gegn hinni. Þannig er til dæmis eklci hægt að segja, að kvæði eftir alkunnan höfund, eins og til dæmis Jónas Hallgrímsson, sé gert með orðskrípum eða málvillum, þótt það sé ritað með annarri stafsetningu en fylgt er í barnaskólum, og ekki heldur, að almenn staf- Setning, fyrirskipuð í harnaskólum og á Stjórnartíðindun- um, sé orðskrípi og málvillur, þótt Jónas Hallgrímsson stafsetji öðruvisi. Að skrifa er ævinlega óleyst vandamál listamannsins. Það er ekki eins yndislega laust við vandamál fvrir skáld áð skrifa málið eins og algengan mann, sem setur saman sendibréf, greinarstúf eða almennt orðaða ritgerð, eftir hinum tiltölulega einföldu ritreglum, sem kenndar eru í harnaskólum eða unglinga. Venjuleg skólastafsetning er ákaflega auðveld i samanburði við starf skáldsins, jafnvel þótt hún sé höfð flókin, og margir geti aldrei lært hana, — ekki einu sinni hana! Starf skáldsins er meðal annars sleitulaust málsköpunarstarf, og þar eru hinar almennu grundvallarreglur aðeins hliðsjónaratriði, sem veita hon- um mjög takmarkaða aðstoð, og oft enga, en háttvísi hans óg stílþroski hið eina örugga leiðarljós. Hlutfallið milli al- mennra skólareglna og sjálfstæðrar listsköpunar í máli er nokkuð svipað og milli þess að vera læs og kunna að Ieika sjónleik. Hæfileiki skáldsins til að skrifa vel er ann- að en hæfileiki harns eða unglings til að gera réttan stíl í skóla, og byggist fyrst og fremst á djúptækri og undan- látslausri innriþjálfun persónuleikans. Þessi innriþjálfun ræður því, hvort höfundur skrifar fagran stíl, máttugan og heillandi, en ekki undirstöðureglur unglingaskólans um notkun orða og orðasambanda, setningaskipan, stafsetn- ingu, greinarmerki og þess háttar. Til dæmis notum við hér á íslandi greinarmerkjasetn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.