Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Qupperneq 39

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Qupperneq 39
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 133 gagnvart börnunum, gimsteinum ættjarðarinnar, eins og þau eru kölluð á sumardaginn fyrsta. Öll börn hafa jafn- mikið eða jafn lítið unnið til þess að njóta sólarbirtu og grænna grasa. En þetta ranglæti felur einnig í sér geig- vænlega hættu fyrir þjóðfélagið, og verður það enn öm- urlegra, þegar fleira af saina tagi bætist við. Ég vil til dæmis nefna, að á fátæku barnaheimilunum mun það al- gengast, að faðirinn vinni eða sé í atvinnuleit úti allan dag- inn frá morgni til kvölds, en móðirin ein með heimilis- störfin og barnahópinn. Það er þvi ekki einungis, að börn- in í bakhúsahverfunum hafi livergi heilsusamlegan griða- stað, inni eða úti, fyrir leik eða leikfang, lieldur skortir mörg þeirra einnig tækifæri til að fylgjast með lífi og störfum fullorðna fólksins, þau skortir fjölbreyttar fyrir- mvndir í leiki sína, þau heyra sjaldan ævintýri og sögur, læra fá eða engin kvæði, og ein afleiðingin af þessu öllu verður sú, að vald þeirra yfir móðurmálinu verður mjög af skornum skammti, eins og áður er vikið að. Sumt af þessu á að vísu ekki aðeins við um fátæku heimilin, og sum þeirra sýna nærri yfirnáttúrlegar undantekningar, en augljóst er, að aðstaðan er því erfiðari sem hagurinn er þrengri og börnin fleiri. Meðal efnaðra fólksins, sem ráð hefur á betri húsakynn- um, er blutur barnanna víða fyrir borð borinn vegna ó- hollra tízkusiða. Á ég þá einkum við, þar sem svo liagar lil, að þeim er ekki ætlað sérstakt herbergi til svefns og leika, en stofur þannig búsgögnum búnar, að hvergi er liægt að spretta úr spori eða hreyfa við neinu, án þess að eiga á liættu að valda skemmdum og fá ávítur að laun- um. f þvílíku umhverfi er hætt við, að börnin verði annað hvort bugaðar rolur eða uppreisnarseggir, sem flýja út á götuna með ærsl sín og áhugamál. Margur mun láta sér til hugar koma, að það, sem að framan greinir, sé ekkert sérkennilegt fyrir íslenzkt borg- aruppeldi og sízt lakara en víða gerist annars staðar. Satt mun það að vísu. En á það er fyrst að líta, að islenzka
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.