Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Síða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Síða 42
136 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR var stofnaður tilraunaskóli af þessu tagi í Tékkóslóvakiu. Níu árum siðar var þessi tilraunaskóli á góðum vegi með að valda gerbreytingu á allri skólastarfsemi í Tékkósló- vakíu, sem þótti mjög til fyrirmyndar og vakti heimsat- Irygli á uppeldismálaþinginu í París 1937. í Sviss, Ame- ríku, Rússlandi og víðar liafa tilraunaskólar starfað með ágætum árangri. Er þó enn hrýnni ástæða fyrir okkur að stofna til slíkra tilrauna en nokkra aðra þjóð, hæði vegna þess, að okkar menningarhættir eru á marga lund í sérstæðasta lagi og eigi síður vegna hins, að víðast er- lendis starfa auðugir einkaskólar, ol'tast litlir, sem geta val- ið úr starfskröftum og eru frjálsari að starfsaðferðum en rikisskólarnir. Hafa þeir þvi yfirleitt haft betri aðstöðu til að fylgjast með tímanum og reyna nýjungar en rík- isskólarnir, og sumir a. m. k. liaft samskonar gildi og til- raunaskólar og smám saman hvatt rikisskólana til að taka upp í starfshætti sína þær hreytingar, sem hezt hafa gef- izt. Fyrir fámennis og fátæktar sakir hafa engir slíkir skólar risið upp hér á landi. Frá því kaupstaðir fyrst tóku að vaxa upp hér á landi, mun það liafa tíðkazt, að foreldrar hafa sent stálpuð böru í sveit að sumrinu til kunningja eða vandamanna. Síðustu tvö árin hefur einnig hið opinbera, fyrir milligöngu Barna- verndarráðs og Rauða Kross íslands, látið til sín taka þessa barnaflutninga. Ég er ekki í minnsta vafa um, að sumar- dvalir barnanna á góðum sveitaheimilum geta haft stór- mikla þýðingu fyrir þroska þeirra og lieilbrigði. Sjálfur lief ég áþreifanlega reynslu um það með mín börn, enda liggur þetta í hlutarins eðli. En ég er aftur á móti, eins og ljóst er af því, sem að framan er sagt, ósammála þeim, sem virðast álíta, að eina úrræðið til að hæta uppeldi lcaup- staðarbarnanna sé að senda þau í sveit. í fyrsta lagi er kaupstaðahörnunum sjaldan komið til sveitadvalar fvrr en um 6—8 ára aldur. En sveitinni er ekki fremur en skól- unum kleift að hæta upp þær vanrækslusyndir, sem þang- að til kunna að Iiafa verið drýgðar á börnunum. Uppeld-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.