Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Qupperneq 48

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Qupperneq 48
142 TIMARIT MALS OG MENNINGAR náttúruhvöt lians sagði honum, að liann sjálfur sæi allt eins og það er, og betur en nokkur þessara hálfgeggj- uðu náunga. Ef menn þyrftu að komast í einhvern and- legan gapastokk, eins og þessir labbakútar virtust vilja telja fólkinu trú um, þá ætti auðvitað að reka öll þessi ó- þægindi saman i einn kvæðahálk, og fjarlægja þau full- komlega öllum mannlegum skilningi. „Og Iivað sem þessu líður,“ sagði hann oft, „mun ég strax þekkja þau, er ég mæti þeim, og ég ætla ekki að fara að eyða tíma í að snuðra i þeim fyrirfram.“ Sú var lians skoðun á bókmenntum og raunar öllum listum, að þær ættu að vera til þess að gleðja hann. Og liann hóf upp hið ægilegasta kvak, ef hann meðal mörg lmndruð skemmtilegra leika og ánægjulegra skáld- sagna rakst af tilviljun á eitt kver, sem dapurt var yfir. Þá skrifaði hann samstundis í hlöðin og kvartaði um hinn dap- urlega hlæ, sem hvildi yfir nútíma hókmenntum. Og öll blöðin, að fám undanteknum, hergmáluðu þetta neyðaróp lians, því að hann var maður blátt áfram, og keypti þau. Oft sagði hann líka: Ilvað gott getur af því leitt að sýna mér mikla og andstyggilega eymd? Ekki verð ég hótinu sælli fyrir þá sök. Og svo er hitt,“ bætti hann við, „að það er engin list í þessu fólgin. Allar listir eiga að sýsla við fegurðina.“ Einhver hafði sagt honum þetta, og hann stóð á því fastara en fótunum, og lét aldrei hjá líða að fara á allar sýningar, þar sem mikið var um ljós og liti. Hann liafði líka ánægju af að liorfa á vel vaxnar konur — en þó 1 hófi. Hann vissi, hve langt mátti fara, því að honum fannst, ef svo mætti segja, sem væri hann sá eiginlegi siðgæzlustjóri landsins. Þegar svona blátt áfram manni blöskraði skemmtun, þá var kominn tími til þess að banna hana, hvort sem það var leikrit, skáldsaga eða dans. Eitt- hvað livíslaði því að honum, að hann sjálfur vissi allra manna bezt, hvað væri konu hans og börnum hollast. Hann hugleiddi oft þetta mál, þegar liann var á leiðinni til Lundúna frá lieimili sinu í Surrey, því að í lestinni sá hann oft menn vera að lesa skáldsögur, og það vakti liann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.