Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 49

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 49
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 143 til umhugsunar. Hann var yfirleitt mjög hlynntur fx-elsi eins og allir Englendingar, en vildi þó banna allt, sem særöi smekk hans. Þegar hann ræddi við vini sína um þetta mál, fórust honum oft orð á þessa leið: „Þessir náungar fara með fádæma rugl. Hver blátt áfram maður veit, hvað brennir hann og livað brennir bann ekki. Allt þetta fánýta gaspur um lislir og allt þess háttar er úti í bött og kemur bvergi nálægt kjarna málsins. Hér er mælikvarðinn þessi: „Munduð þið vilja fara þangað með konur ykkar og börn? Ef ekki, þá þarf ekki lengra að lýsa, og þá ætti að banna skemmtunina.“ Og þá varð honum liugsað til dætra sinna, góðra stúlkna, og hann fylltist sannfæringarkrafti. Ekki svo að skilja, að liann hefði ekki gaman af mergjuðum ást- arsögum, eins og hann kallaði þær, en þó þvi að eins, að siðsemd og trú væru þar í réttu lagi. Viss tegund skáld- sagna, sem moraði af lýsingum „á hinum yndisfagra barmi hennar“, kom honum til að roðna, en bann hikaði við að nefna þær. En í þessum meistaraverkum viðkvæmninnar var aldrei að finna neitt Ijótt byltingahjal eða þjösnalegt hugsjónagamhur, heldur oft og tíðum hið gagnstæða. Þessi kostur lians, að vera blátt áfram, var, ef til vill, dýrmætastur, þegar um var að ræða skáldsögur og leikrit. En þó fann hann, að bann var afar dýrmætur á stjórnmála- sviðinu líka. Þegar marklaus ræðuvaðallinn var þrotinn bjá öllum hinum, vissi hann, að þeir mundu leita til hans, því að þar var að vísu að ganga, sem hann var, blátt áfram maðurinn, sem einskis krafðist handa sjálfum sér annars en skýlausra réttinda sinna, fékkst ekki hót urn framtíma- og draumalandið, eða þess háttar, heldur lagði hinn sama óskeikula mælilcvarða á allt: „Hvaða áhrif hefur það fyrir mig,“ og eftir því urðu svo álvktanir hans. Einkum var hann mjög næmur fyrir hverjum eyri, sem aukið var við tekjuskattinn, og það áður en sá auki var lagður á, og hann kom í veg fyrir þess konar álagningu, ef hann hafði nokk- ur tök á því. Ilann var einstaklega blátt áfram um það mál og um liervarnir þjóðarinnar, því að eðlishvötin sagði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.