Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Síða 51

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Síða 51
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 145 fullu, svo og beztu farar- og samgöngutæki, nýjustu rot- varnarmeðul og allar þær vélar, sem spöruðu tíma. En, ef tala ætti blátt áfram, blandaðist honum ekki hugur um, að rannsóknir, heilabrot og fræðikenningar vísinda- mannanna væru mesta rugl. Hann hafði andstyggð á orðinu „mannvinur“. Enginn blátt áfram maður vildi valda öðru fólki þjáningum, allra sizt sjálfum sér. Hann skyldi verða manna síðastur til þess að gera það. En samt varð að taka tillit til liinna skýru sannrevnda lífsins og vernda þægindi manna og eignir tilblýðilega. Um þetta skrifaði liann víst oftar í blöðin en um nokkurt annað mál, og vænt þólti honum, er liann las í forustugreinum þeirra glepsur eins og þess- ar úr ritsmíðum sjálfs sín: „Blátt áfram menn vilja ekki leggja í þá liættu, sem volgursleg meðferð þessa máls mundi alveg vafalaust liafa í för með sér,“ „og þegar á allt er litið, eru það óbrotnu blátt áfram mennirnir, sem við verðum að sækja til heilbrigða skoðun og skvnsamlegt vit á þessu máli.“ Því að bann var ekki eins hræddur við neitt i þessum heimi eins og það, að vera kallaður vipru- vör. Ef hann sá grimmdaratferli fyrir augum sér, komst hann við eins og hver annar maður, og lét ekki hjá líða að lýsa vanþóknun sinni á þvi. Þær tilfinningar, sem þannig vöknuðu lijá honum, voru alls ekki viðkvæmni, eftir hans skoðun. En það, sem hann gat ekki þolað, var bitt, að fóllc gerði veður út af grimmdarverkum, sem það kallaði svo, og hann bafði ekki litið með sínum blátt áfram augum. Hann var viss um, að það var viðkvæmni að reiðast slíku. Sú viðkvæmni vakti ímyndunaraflið, og því vantreysti bann meira en nokkru öðru. Vafalaust hefur það verið einhver livöt innst í eðli hans, er sagði honum jafnan, að ef hann þjáðist af einhverju öðru en þvi, sem snerti iiann sjálfan persónulega, þá væri þjáning lians að nauðsynja- lausu, en gæti hins vegar orðið til þess að hvetja forráða- menn þjóðarinnar til þess háttar opinberra ráðstafana, er draga kynnu úr þægindum sjálfs hans. En liann var 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.