Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Síða 52

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Síða 52
146 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ekki einn þeirra manna, seni alls staðar sjá ósköp á ferð- um, og yfirleitt var hann alveg viss um, að ekkert það gæti með nokkuru móti komið fyrir, sem yrði honum til veru- legra óþæginda, meðan hann dveldist í mannheimum með sínar blátt áfram skoðanir, og hyggi í Kent. Hann hafði fyrir löngu gert skýra grein fyrir skoðun sinni á kvenréttindamálinu. Það mál ætlaði liann að styðja, þegar meirihlutinn væri orðinn því hlynntur — fyrr ekki. Og hann hjóst við því, að allir hlátt áfram menn mundu fara að eins og hann, og konurnar raunar líka — ef nokkrar þeirra væru hlátt áfram, en um það hafði liann stundum verið í vafa. Þessi stefna hafði enga liættu i för með sér — það fann hann, og þó fremur ósjálfrátt en sjálfrátt. Enginn — að minsta kosti enginn, sem nokk- urs virði var, enginn hlátt áfram og traustur maður mundi hreyfa sig í þessu máli, fyrr en hann gerði það, og hanri ætlaði auðvitað ekki að hreyfa sig, fyrr en hinir gerðu það. Hér var því afstaðan fullkomlega ljós og skýr. Og það vakti lionum alveg sérstaka ánægju, er liann heyrði það á hljóðinu í stjórnmálamönnunum, prestunum og hlaðamönnunum, að landsfólkið var á hans máli. Hann sagði oft við konuna sína: „Eitt er mér fullkomlega ljóst, og það er þetta: Kvenréttindin fáum við ekld, fyrr en þjóðin óskar þeirra.“ En þetta mál ræddi hann sjaldan við aðrar konur, því að liann liafði veitt þvi eftirtekt, að þær kunnu ekki að stilla skap sitt, þegar hann skýrði þeim frá hlátt áfram skoðun sinni á málinu. Stundum gat hann ekki með neinu móti gert sér í hugarlund, hvern rækalann þeir mundu gera án lians í kviðdómunum, en þar var hann venjulega kosinn for- maður. Og ætíð hlustaði hann með ánægju á þessi orð, sem jafnan var heint til hans: „Herrar minir, þið eruð hlátt áfram menn, og því munuð þið þegar í stað skilja, hve rök vinar míns eru ósennileg í öllum greinum.“ Ilann var metinn nákvæmlega jafn mikils af háðum aðilum, og síðast en ekki sizt, af dómaranum sjálfum, og þetta fyllti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.