Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Síða 56

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Síða 56
150 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR En þessi átök liefðu öll reynzt jafn árangurslaus. Hægri flokkarnir og fasistarnir hefðu i öllum löndum horið sig- ur úr býtum undir forustu Þjóðahandalagsins og með að- stoð sósíaldemókratanna og II. Alþjóðasamhands verka- manna. Síðasta tilraun Rússlands hefði verið gerð vorið 1939, þegar það liefði knékropið fyrir ensku stjórninni til þess að fá hana til að ábyrgjast með sér sjálfstæði Pól- lands. En það hefði farið á sömu leið og áður. Chamher- lainsklíkan hefði liafnað allri samvinnu við Rússa, og samningaglingrið í Moskva sumarið 1939 liefði verið tóm- ur leikaraskapur. England og Frakkland hefðu ekki feng- izt til að veita Sovétsljórninni neina þá aðstoð, sem hún taldi sér nauðsynlega, ef hún lenli í styrjöld við fasistaríkin. Við reyndum auk þess að gera yður það Ijóst, að bak- hliðin á þessum stjórnmálarekstri lýðræðisríkjanna, sem í alla staði var glæpsamlegur, hefði verið sú, að gefa fas- ismanum frjálsar hendur til þess að hæla niður vinstri öflin og lokka hann til að fara með styrjöld á hendur Sovét- lýðveldunum. Þetla liefði verið rauði þráðurinn í pólitík Astorsklíkunnar, sem stóð utanum óhappamanninn Nevile Chamberlain. Og þetta liefði verið aðal-inntakið i stjórn- málaiðju liinna 200 f jölskvldna Frakkaveldis. Þessar hlóð- sugur hrezlca og franska heimskapitalismans hefðu ekki séð neitt annað en skelfingu kommúnismáns. Þessvegna liefði hverju lýðræðisríkinu á fætur öðru verið fórnað of- aní hít fasismans. Þannig hefðu sjálfar lýðræðisstjórnirnar siglt lýðræði og frelsi þjóðanna liraðhyri uppí Svörtuloft fasisma og naz- isma, inní nýja heimsstyrjöld, inní ægilegra blóðhað og hryllilegri hörmungar en áður Iiefðu þekkzt í hinni löngu morðsögu þessarar dýrategundar, sem kallar sig mannkyn. Þegar Sovétstjórnin hefði gengið úr skugga um, að eng- in samvinna var hugsanleg við hin svonefndu lýðræðis- ríki, hefði lnin tekið boði nazistastjórnarinnar um griða- sáttmála í því skyni að fresta því að dragast inní styrjöld, sem tvö stærstu lýðræðisríki Vestur-Evrópu voru þá að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.