Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Síða 57

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Síða 57
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 151 malla bakvið tjöldin að snúa uppí lieilagt stríð gegn lcommúnisma. Við margreyndum að leiða yður það fyrir sjónir, að hér væri ekki um neina hernaðarsamvinnu að ræða milli Stal- ins og Hitlers, engar fyrirætlanir um heimsyfirráð og út- þurkun lýðræðisins af Stalíns hálfu. Hið sósialistiska ríki og fasistaríki væru yztu þjóðfélagsandstæður, sem æv- inlega hlytu að vera livort öðru fjandsamleg, þó að þau gætu á yfirborðinu komið sér saman um ákveðin liags- munamál um stundarsakir til þess að firra sig verri vand- ræðum. En þér þóttuzt sjá yður leik á borði að nola griðasátt- málann til þess að svfvirða vinstra fólkið í landinu í þvi skyni að styrkja pólitíska aðstöðu sjálfra yðar. Þessvegna voruð þér móralskt daufdumba fyrir öllum skynsamleg- um rökum. í stað þess að skilja þetta milliríkjaplagg sem afleiðingu af alþjóðapólitík síðuslu ára, einsog vera bar, belgduð þér upp málgögn yðar með rangfærslum og ósann- indum um griðasáttmálann og siðmenntunarlausu níði um rússnesku bolsevíkana og sósíalistana liér beima á ís- landi, töluðuð um þetta fólk einsog það væri samansafn af stórglæpamönnum og fyi'irlitiegum úrþvættum. En samtímis peðruðuð þér niður kjánalegum hólgreinum um pólitík Chamberlainsklíkunnar og stjórnmálaglæpina, sem Laval og lians nótar voru að vinna í Frakldandi. Nú hefur sagan ennþá einu sinni risið upp með öllum Jiinum geigvænlega alburðaþunga og aflijúpað yður sem Ijúgvitni. í dag er varla til það mannsbarn í lýðræðisríkj- um heimsins utan liinna svörtustu og siðlausustu íbalds- klíkna, sem ekki lítur á alþjóðapólitík áranna 1935 tii 1939 nokkurnveginn nákvæmlega í sama ljósi og við sáum hana og útskýrðum hana fyrir yður. í Englandi kemur nú út bver bókin á fætur annarri eftir menn úrýmsum löndum og öllum flokkum, er sýna framá, hve þessi stjórnmála- iðja, sem þér lofsunguð, liafi verið fávísleg, eigingjörn og glæpsamleg. Það sé siðleysi hennar, sem hafi vélað oss úti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.